Bíó og sjónvarp

Á tjaldið

Flugdrekahlauparinn - bókarkápa - höf. Khaled Hosseini
Flugdrekahlauparinn - bókarkápa - höf. Khaled Hosseini
Ein vinsælasta skáldsaga á lesborðum þjóðarinnar á síðasta ári var Flugdrekahlauparinn. Nú er tökum á sögunni á vegum Dreamworks lokið og er myndin væntanleg í nóvember. Var farið til Kína og kvikmyndað í Yarbeshe. Nú reynir á vestræna áhorfendur en mest er leikið á darí. Leikararnir hafa ekki sést áður á hvíta tjaldinu. Drengirnir Kekiria Ebrahimi og Ahmad Khan Mahmiidzada frá Kabúl og voru ráðnir án þess að hafa neina reynslu. Verður líf þeirra héðan í frá gerbreytt.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.