Kraftmikill Grettir 4. mars 2007 12:00 Hluti hljómsveitarinnar ásamt nokkrum af leikurunum í Gretti að syngja inn á plötu sem verður gefin út samhliða frumsýningu söngleiksins. Upptökum er að ljúka á tónlist við söngleikinn Grettir sem verður frumsýndur þann 30. mars. „Þetta hefur gengið mjög vel,“ segir Hallur Ingólfsson, tónlistarstjóri hljómsveitarinnar sem hefur staðið í ströngu við upptökunar. Sjálfur spilar hann á trommur í sveitinni en auk hans skipa hana Elís Pétursson úr Jeff Who á gítar, Þorbjörn Sigurðsson úr Dr. Spock og Jón Atli úr Hairdoctor á bassa. „Við náum vel saman og þess vegna tókum við þetta eiginlega allt upp „live“ út af þessu „energíi sem er í hljómsveitinni,“ segir hann. Tónlistin í verkinu var samin af Þursaflokknum í kringum 1980. „Þetta er íslenskt, mystískt, kraftmikið og fyndið og svolítið dramatískt,“ segir Hallur. „Sumt er líka létt og skemmtilegt.“ Söngleikurinn fjallar um Gretti, sem er utanveltu í samfélaginu og virðist hvorki ná að fóta sig í skóla né félagslífinu. Skyndilega verður hann mesta sjónvarpsstjarna Íslands og kraftakarl, nánast ofurhetja. Jóhann Sigurðarson og Birgitta Birgisdóttir fara með tvö af helstu hlutverkunum í söngleiknum. Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Upptökum er að ljúka á tónlist við söngleikinn Grettir sem verður frumsýndur þann 30. mars. „Þetta hefur gengið mjög vel,“ segir Hallur Ingólfsson, tónlistarstjóri hljómsveitarinnar sem hefur staðið í ströngu við upptökunar. Sjálfur spilar hann á trommur í sveitinni en auk hans skipa hana Elís Pétursson úr Jeff Who á gítar, Þorbjörn Sigurðsson úr Dr. Spock og Jón Atli úr Hairdoctor á bassa. „Við náum vel saman og þess vegna tókum við þetta eiginlega allt upp „live“ út af þessu „energíi sem er í hljómsveitinni,“ segir hann. Tónlistin í verkinu var samin af Þursaflokknum í kringum 1980. „Þetta er íslenskt, mystískt, kraftmikið og fyndið og svolítið dramatískt,“ segir Hallur. „Sumt er líka létt og skemmtilegt.“ Söngleikurinn fjallar um Gretti, sem er utanveltu í samfélaginu og virðist hvorki ná að fóta sig í skóla né félagslífinu. Skyndilega verður hann mesta sjónvarpsstjarna Íslands og kraftakarl, nánast ofurhetja. Jóhann Sigurðarson og Birgitta Birgisdóttir fara með tvö af helstu hlutverkunum í söngleiknum.
Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira