Knightley býðst hlutverk í leikhúsi 3. maí 2007 06:30 Keira Knightley segist vera orðin þreytt á sviðsljósinu og vill leika á sviði. Leikkonan Keira Knightley íhugar alvarlega að hætta kvikmyndaleik en leikkonan segir að kastljós fjölmiðlanna sé orðið alltof mikið. Þetta kemur fram í viðtali við tímaritið Elle. Knightley er ein stærsta kvikmyndastjarna heims um þessar mundir og verður því fyrir miklum ágangi af hendi svokallaðra paparazzi-ljósmyndara sem sitja fyrir henni í hverju horni. Myndbirting af leikkonunni á vefsíðu hjá baráttusamtökum gegn átröskun er þó talin hafa verið kornið sem fyllti mælinn en Knightley hefur ávallt neitað því að mæla megrun bót heldur segist alltaf hafa verið grönn frá náttúrunnar hendi. Í gær var síðan greint frá því að hinn virti konunglegi Shakespeare-leikhópur í London hefði lýst yfir miklum áhuga á að fá Knightley til liðs við sig. Leikkonan sagðist vera í skýjunum yfir þessum áhuga og fannst það mikil viðurkenning að jafnmikið fagfólk og þarna störfuðu skyldu hafa trú á sér í verkefnið. Þannig að allt stefnir í að Keira Knightley muni ljúka ferlinum á hvíta tjaldinu. Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Leikkonan Keira Knightley íhugar alvarlega að hætta kvikmyndaleik en leikkonan segir að kastljós fjölmiðlanna sé orðið alltof mikið. Þetta kemur fram í viðtali við tímaritið Elle. Knightley er ein stærsta kvikmyndastjarna heims um þessar mundir og verður því fyrir miklum ágangi af hendi svokallaðra paparazzi-ljósmyndara sem sitja fyrir henni í hverju horni. Myndbirting af leikkonunni á vefsíðu hjá baráttusamtökum gegn átröskun er þó talin hafa verið kornið sem fyllti mælinn en Knightley hefur ávallt neitað því að mæla megrun bót heldur segist alltaf hafa verið grönn frá náttúrunnar hendi. Í gær var síðan greint frá því að hinn virti konunglegi Shakespeare-leikhópur í London hefði lýst yfir miklum áhuga á að fá Knightley til liðs við sig. Leikkonan sagðist vera í skýjunum yfir þessum áhuga og fannst það mikil viðurkenning að jafnmikið fagfólk og þarna störfuðu skyldu hafa trú á sér í verkefnið. Þannig að allt stefnir í að Keira Knightley muni ljúka ferlinum á hvíta tjaldinu.
Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira