Halo 3 æðið að byrja 14. júní 2007 17:09 Microsoft skráir nú í gríð og erg leyfi fyrir ýmiskonar varningi tengdum leiknum Halo 3 sem kemur út 25. september í Bandaríkjunum. Sem dæmi má nefna er sérstök þráðlaus farstýring og heyrnatól, að ógleymdri nýjustu ævintýrabókinni „Halo: Contact Harvest". Marvel hefur einnig í hyggju að gefa út Halo hasarblöð sem vænta má í júlí. Á morgun hefst svo sala á Zune mp3 spilara í sérstakri Halo 3 útgáfu. Búast þeir hjá Microsoft við enn meiri athygli vegna hans. Talsmenn Microsoft segja að yfir 820.000 manns hafi tekið þátt í beta-prófunum á Halo 3. Spilaðir hafa verið 12 millijón klukkutímar á netinu og gerð 580.000 myndskeið. Leikmenn geta vistað myndskeið úr leiknum á harða drifið í Xboinu sínu. Þá er heildarniðurhal í sambandi við leikinn komið yfir 350 terabæt sem eru 350.000 gígabæt. Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Microsoft skráir nú í gríð og erg leyfi fyrir ýmiskonar varningi tengdum leiknum Halo 3 sem kemur út 25. september í Bandaríkjunum. Sem dæmi má nefna er sérstök þráðlaus farstýring og heyrnatól, að ógleymdri nýjustu ævintýrabókinni „Halo: Contact Harvest". Marvel hefur einnig í hyggju að gefa út Halo hasarblöð sem vænta má í júlí. Á morgun hefst svo sala á Zune mp3 spilara í sérstakri Halo 3 útgáfu. Búast þeir hjá Microsoft við enn meiri athygli vegna hans. Talsmenn Microsoft segja að yfir 820.000 manns hafi tekið þátt í beta-prófunum á Halo 3. Spilaðir hafa verið 12 millijón klukkutímar á netinu og gerð 580.000 myndskeið. Leikmenn geta vistað myndskeið úr leiknum á harða drifið í Xboinu sínu. Þá er heildarniðurhal í sambandi við leikinn komið yfir 350 terabæt sem eru 350.000 gígabæt.
Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira