Tónlist

41 lag um Þjóðhátíð

Safnplatan Í brekkunni – Á Þjóðhátíð í Eyjum er komin út.
Safnplatan Í brekkunni – Á Þjóðhátíð í Eyjum er komin út.

Tvöfalda safnplatan Í brekkunni - Á Þjóðhátíð í Eyjum er komin út. Á plötunum, sem innihalda 41 lag, eru flest af vinsælustu Þjóðhátíðarlögunum í gegnum tíðina og einnig lög sem hafa tengsl við Þjóðhátíð og stemninguna í Eyjum.



Á meðal laga er nýja Þjóðhátíðarlagið Fallinn með hljómsveitinni Dans á rósum, Í brekkunni með Bræðrunum Brekkan, Úti í Eyjum með Stuðmönnum, Minning um mann með Logum, Lífið er yndislegt með Hreimi, Magna, Bergsveini og Grettiskórnum og Þú veist hvað ég meina mær með Skítamóral.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.