Gott ástand á kryddi 5. júlí 2007 03:00 Örveruástand hefur batnað á síðustu árum. Þetta kemur fram á vef Umhverfisstofnunar. Örveruástand á kryddi hefur batnað á síðustu árum samkvæmt eftirlitsverkefni Heilbrigðiseftirlits og Umhverfisstofnunar. Tekin voru 106 sýni af kryddi og kryddblöndum og af þeim voru ellefu sýni yfir mörkum um örverufjölda en þetta kemur fram á heimasíðu Umhverfisstofnunar. Þetta sýnir að krydd sem selt er í verslunum hérlendis er almennt undir þeim mörkum sem miðað er við varðandi örverufræðileg gæði þess. Tíu prósent sýna stóðust þó ekki viðmiðunarmörk vegna myglusveppa og einnig greindust saurkólígerlar langt yfir mörkum í einu sýnanna. Mest lesið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Lífið Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Lífið Kári og Eva eru hjón Lífið Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Lífið Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Lífið Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Lífið Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Lífið „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Lífið „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Örveruástand á kryddi hefur batnað á síðustu árum samkvæmt eftirlitsverkefni Heilbrigðiseftirlits og Umhverfisstofnunar. Tekin voru 106 sýni af kryddi og kryddblöndum og af þeim voru ellefu sýni yfir mörkum um örverufjölda en þetta kemur fram á heimasíðu Umhverfisstofnunar. Þetta sýnir að krydd sem selt er í verslunum hérlendis er almennt undir þeim mörkum sem miðað er við varðandi örverufræðileg gæði þess. Tíu prósent sýna stóðust þó ekki viðmiðunarmörk vegna myglusveppa og einnig greindust saurkólígerlar langt yfir mörkum í einu sýnanna.
Mest lesið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Lífið Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Lífið Kári og Eva eru hjón Lífið Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Lífið Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Lífið Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Lífið Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Lífið „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Lífið „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira