Lamaður á motocrosshjóli 19. febrúar 2007 14:53 Lamaði motocrossmaðurinn Ricky James við hjólið sitt. MYND/TWM Það má með sanni segja að hinn 19 ára gamli Ricky James sé algjör hetja. Ricky lenti í hræðilegu slysi fyrir rúmum tvem árum þegar hann var að keppa í motocrossi í Lake Whitney. Ricky var í fyrsta sæti á sínum fyrsta hring í fjórða moto-i helgarinnar þegar keppinautur hans misreiknaði sig í stökki og stökk beint inn í hliðina á Ricky og sendi hann "fljúgandi" lengst út fyrir braut. "Krassið" var hrikalegt, bakið á Ricky brotnaði og hryggjaliðir brotnuðu. ,,Það fyrsta sem ég hugsaði meðan ég lá þarna var að ég myndi aldrei geta hjólað aftur og við það brást ég í grát" sagði Ricky í viðtali við "Transworldmotocross". Nú eru rúm tvö ár síðan slysið átti sér stað og hefur Ricky svo sannarlega ekki gefist upp. "Hetjan" er byrjuð aftur að hjóla, já lamaður fyrir neðan bringubein. Ricky hefur engan möguleika á að labba aftur en hann lætur það ekki koma í veg fyrir að hann hjóli. Faðir hans og frændi smíðuðu aukabúnaði á hjólið hans Ricky svo hann ætti auðveldara með að hjóla á því. Fyrst af öllu var keypt Honda CRF 250X útaf rafstartinu og því breytt í "crosshjól". Sett var í það Rekluse kúpplingu, rafskiptir, afturbremsu í stýrið, breiðara sæti, öryggisbelti og öryggisgrind svo eitthvað sé nefnt. Ricky hjólar á hverjum degi og verður hraðari með hverjum deginum sem líður. Svo má til gamans geta að áður en Ricky lamaðist var hann að vinna menn á borð við Ryan Villipoto í motocrossi. Þá má svo sannarlega líta upp til hetjunnar Ricky James. Akstursíþróttir Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Körfubolti Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í fokking ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í fokking ljótri stöðu“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sabonis ekki með Litháen á EM Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Almar kjörinn varaforseti „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sjá meira
Það má með sanni segja að hinn 19 ára gamli Ricky James sé algjör hetja. Ricky lenti í hræðilegu slysi fyrir rúmum tvem árum þegar hann var að keppa í motocrossi í Lake Whitney. Ricky var í fyrsta sæti á sínum fyrsta hring í fjórða moto-i helgarinnar þegar keppinautur hans misreiknaði sig í stökki og stökk beint inn í hliðina á Ricky og sendi hann "fljúgandi" lengst út fyrir braut. "Krassið" var hrikalegt, bakið á Ricky brotnaði og hryggjaliðir brotnuðu. ,,Það fyrsta sem ég hugsaði meðan ég lá þarna var að ég myndi aldrei geta hjólað aftur og við það brást ég í grát" sagði Ricky í viðtali við "Transworldmotocross". Nú eru rúm tvö ár síðan slysið átti sér stað og hefur Ricky svo sannarlega ekki gefist upp. "Hetjan" er byrjuð aftur að hjóla, já lamaður fyrir neðan bringubein. Ricky hefur engan möguleika á að labba aftur en hann lætur það ekki koma í veg fyrir að hann hjóli. Faðir hans og frændi smíðuðu aukabúnaði á hjólið hans Ricky svo hann ætti auðveldara með að hjóla á því. Fyrst af öllu var keypt Honda CRF 250X útaf rafstartinu og því breytt í "crosshjól". Sett var í það Rekluse kúpplingu, rafskiptir, afturbremsu í stýrið, breiðara sæti, öryggisbelti og öryggisgrind svo eitthvað sé nefnt. Ricky hjólar á hverjum degi og verður hraðari með hverjum deginum sem líður. Svo má til gamans geta að áður en Ricky lamaðist var hann að vinna menn á borð við Ryan Villipoto í motocrossi. Þá má svo sannarlega líta upp til hetjunnar Ricky James.
Akstursíþróttir Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Körfubolti Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í fokking ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í fokking ljótri stöðu“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sabonis ekki með Litháen á EM Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Almar kjörinn varaforseti „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sjá meira