Þjóðsögur á mynddiskum 10. ágúst 2007 00:15 Þóra og Jóhann bregða á leik fyrir ungna sem aldna í þáttunum þar sem þau fjalla um þjóðsögur landsins. Tvíeykið góða úr Stundinni okkar, þau Þóra Sigurðardóttir og Jóhann G. Jóhannsson, hafa nú gefið út DVD-diska sem innihalda þættina Sögurnar okkar. „Þetta eru þættir sem við gerðum fyrir RÚV og voru sýndir í fyrra,“ segir Þóra. „Þættirnir fjalla um þjóðsögur landsins og við fórum hringinn í kringum landið á sínum tíma. Við heimsóttum staðina þar sem þær eiga að hafa átt sér stað, brugðum okkur í alls kyns gervi og stúderuðum hversu raunhæfar sögurnar eru.“ Að sögn Þóru lögðu þau Jóhann áherslu á að efnið næði til allra aldurshópa og fengi jafnvel suma til að ferðast á slóðir sagnanna. „Ég veit að þættirnir fengu til dæmis marga til að fara á Skóga, þar sem Þrasi á að hafa hent gullinu sínu. Nú eru líka margar fjölskyldur komnar með DVD-spilara í bílana og því upplagt að leyfa krökkunum að horfa á þættina á ferðalögum. Þeir hafa gott fræðslugildi enda náðum við Jói að kynnast landinu betur við upptökur en við höfum nokkru sinni gert,“ segir Þóra og hlær. Þættirnir eru fáanlegir í öllum helstu plötu- og myndbandaverslunum landsins. Mest lesið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Tvíeykið góða úr Stundinni okkar, þau Þóra Sigurðardóttir og Jóhann G. Jóhannsson, hafa nú gefið út DVD-diska sem innihalda þættina Sögurnar okkar. „Þetta eru þættir sem við gerðum fyrir RÚV og voru sýndir í fyrra,“ segir Þóra. „Þættirnir fjalla um þjóðsögur landsins og við fórum hringinn í kringum landið á sínum tíma. Við heimsóttum staðina þar sem þær eiga að hafa átt sér stað, brugðum okkur í alls kyns gervi og stúderuðum hversu raunhæfar sögurnar eru.“ Að sögn Þóru lögðu þau Jóhann áherslu á að efnið næði til allra aldurshópa og fengi jafnvel suma til að ferðast á slóðir sagnanna. „Ég veit að þættirnir fengu til dæmis marga til að fara á Skóga, þar sem Þrasi á að hafa hent gullinu sínu. Nú eru líka margar fjölskyldur komnar með DVD-spilara í bílana og því upplagt að leyfa krökkunum að horfa á þættina á ferðalögum. Þeir hafa gott fræðslugildi enda náðum við Jói að kynnast landinu betur við upptökur en við höfum nokkru sinni gert,“ segir Þóra og hlær. Þættirnir eru fáanlegir í öllum helstu plötu- og myndbandaverslunum landsins.
Mest lesið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein