Kvöldsögur með Önnu Kristine 31. ágúst 2007 10:06 Anna Kristine átti 30 ára starfsafmæli í fjölmiðlum 1. mars síðastliðinn MYND/GVA Fjölmiðlakonan Anna Kristine Magnúsdóttir fer af stað með nýjan þátt á Bylgjunni fimmtudagskvöldið næstkomandi. Hugmyndin er að endurvekja Kvöldsögurnar sem voru vinsælar á Bylgjunni fyrir allmörgum árum. Anna Kristine stýrði lengi þættinum Milli mjalta og messu þar sem hún ræddi við fólk í beinni útsendingu og verða Kvöldsögurnar með svipuðu sniði. "Eina breytingin er sú að þá var ég morgunhani en nú mun ég breytast í kvöldhænu," segir Anna en þættinum verður útvarpað milli tíu og tólf á kvöldin. Einungis einn viðmælandi verður í hverjum þætti og segir Anna Kristine ekki erfitt að halda samtalinu gangandi svo lengi. "Mér fannst klukkutímaviðtöl í Milli mjalta og messu of stutt. Hver einasta manneskja hefur frá svo miklu að segja og ég hugsa að næst biðji ég um þriggja tíma þátt," segir hún og hlær. "Útvarpið er einstaklega einlægur miðill og hugsa ég að í þáttunum verði örlítið dulræn stemmning. Ég mun tala við fólk úr öllum stéttum þjóðfélagsins og fjalla um gleði, sorgir og sigra. Hlustendur munu svo geta haft samband og komið spurningum sínum á framfæri." Anna Kristine segist vonast til að fólk geti sameinast fyrir framan útvarpið með kakóbolla, svolítið eins og gert var á fimmtudagskvöldum í gamladaga þegar útvarpsleikritið var flutt á Rás 1. Anna Kristine sem starfar sem blaðamaður á DV mun halda því áfram meðfram Kvöldsögunum. Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Fjölmiðlakonan Anna Kristine Magnúsdóttir fer af stað með nýjan þátt á Bylgjunni fimmtudagskvöldið næstkomandi. Hugmyndin er að endurvekja Kvöldsögurnar sem voru vinsælar á Bylgjunni fyrir allmörgum árum. Anna Kristine stýrði lengi þættinum Milli mjalta og messu þar sem hún ræddi við fólk í beinni útsendingu og verða Kvöldsögurnar með svipuðu sniði. "Eina breytingin er sú að þá var ég morgunhani en nú mun ég breytast í kvöldhænu," segir Anna en þættinum verður útvarpað milli tíu og tólf á kvöldin. Einungis einn viðmælandi verður í hverjum þætti og segir Anna Kristine ekki erfitt að halda samtalinu gangandi svo lengi. "Mér fannst klukkutímaviðtöl í Milli mjalta og messu of stutt. Hver einasta manneskja hefur frá svo miklu að segja og ég hugsa að næst biðji ég um þriggja tíma þátt," segir hún og hlær. "Útvarpið er einstaklega einlægur miðill og hugsa ég að í þáttunum verði örlítið dulræn stemmning. Ég mun tala við fólk úr öllum stéttum þjóðfélagsins og fjalla um gleði, sorgir og sigra. Hlustendur munu svo geta haft samband og komið spurningum sínum á framfæri." Anna Kristine segist vonast til að fólk geti sameinast fyrir framan útvarpið með kakóbolla, svolítið eins og gert var á fimmtudagskvöldum í gamladaga þegar útvarpsleikritið var flutt á Rás 1. Anna Kristine sem starfar sem blaðamaður á DV mun halda því áfram meðfram Kvöldsögunum.
Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið