Kvöldsögur með Önnu Kristine 31. ágúst 2007 10:06 Anna Kristine átti 30 ára starfsafmæli í fjölmiðlum 1. mars síðastliðinn MYND/GVA Fjölmiðlakonan Anna Kristine Magnúsdóttir fer af stað með nýjan þátt á Bylgjunni fimmtudagskvöldið næstkomandi. Hugmyndin er að endurvekja Kvöldsögurnar sem voru vinsælar á Bylgjunni fyrir allmörgum árum. Anna Kristine stýrði lengi þættinum Milli mjalta og messu þar sem hún ræddi við fólk í beinni útsendingu og verða Kvöldsögurnar með svipuðu sniði. "Eina breytingin er sú að þá var ég morgunhani en nú mun ég breytast í kvöldhænu," segir Anna en þættinum verður útvarpað milli tíu og tólf á kvöldin. Einungis einn viðmælandi verður í hverjum þætti og segir Anna Kristine ekki erfitt að halda samtalinu gangandi svo lengi. "Mér fannst klukkutímaviðtöl í Milli mjalta og messu of stutt. Hver einasta manneskja hefur frá svo miklu að segja og ég hugsa að næst biðji ég um þriggja tíma þátt," segir hún og hlær. "Útvarpið er einstaklega einlægur miðill og hugsa ég að í þáttunum verði örlítið dulræn stemmning. Ég mun tala við fólk úr öllum stéttum þjóðfélagsins og fjalla um gleði, sorgir og sigra. Hlustendur munu svo geta haft samband og komið spurningum sínum á framfæri." Anna Kristine segist vonast til að fólk geti sameinast fyrir framan útvarpið með kakóbolla, svolítið eins og gert var á fimmtudagskvöldum í gamladaga þegar útvarpsleikritið var flutt á Rás 1. Anna Kristine sem starfar sem blaðamaður á DV mun halda því áfram meðfram Kvöldsögunum. Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Sjá meira
Fjölmiðlakonan Anna Kristine Magnúsdóttir fer af stað með nýjan þátt á Bylgjunni fimmtudagskvöldið næstkomandi. Hugmyndin er að endurvekja Kvöldsögurnar sem voru vinsælar á Bylgjunni fyrir allmörgum árum. Anna Kristine stýrði lengi þættinum Milli mjalta og messu þar sem hún ræddi við fólk í beinni útsendingu og verða Kvöldsögurnar með svipuðu sniði. "Eina breytingin er sú að þá var ég morgunhani en nú mun ég breytast í kvöldhænu," segir Anna en þættinum verður útvarpað milli tíu og tólf á kvöldin. Einungis einn viðmælandi verður í hverjum þætti og segir Anna Kristine ekki erfitt að halda samtalinu gangandi svo lengi. "Mér fannst klukkutímaviðtöl í Milli mjalta og messu of stutt. Hver einasta manneskja hefur frá svo miklu að segja og ég hugsa að næst biðji ég um þriggja tíma þátt," segir hún og hlær. "Útvarpið er einstaklega einlægur miðill og hugsa ég að í þáttunum verði örlítið dulræn stemmning. Ég mun tala við fólk úr öllum stéttum þjóðfélagsins og fjalla um gleði, sorgir og sigra. Hlustendur munu svo geta haft samband og komið spurningum sínum á framfæri." Anna Kristine segist vonast til að fólk geti sameinast fyrir framan útvarpið með kakóbolla, svolítið eins og gert var á fimmtudagskvöldum í gamladaga þegar útvarpsleikritið var flutt á Rás 1. Anna Kristine sem starfar sem blaðamaður á DV mun halda því áfram meðfram Kvöldsögunum.
Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Sjá meira