Gissur Sigurðsson gleðigjafi Bylgjunnar Óli Tynes skrifar 28. desember 2007 11:48 Það er bara einn Gissur Sigurðsson. Og það er kannski eins gott því það er ekki pláss fyrir fleiri slíka í svona litlu landi. Auk þess að flytja fréttir á Stöð 2 og Bylgjunni mætir Gissur á morgnana í þáttinn Býtið til þeirra Heimis Karlssonar og Kolbrúnar Björnsdóttur. Býtið er fréttatengdur þáttur, en ekki eins formlegur og fréttatímar ljósvakamiðlanna. Þar er gjarnan talað á léttum nótum. Og fáum er betur gefið að tala á léttum nótum en Gissuri Sigurðssyni. Hinn nýútskrifaði skipstjóri fer þar á kostum. Það kom því ekki á óvart að hlustendur Bylgjunnar skyldu kjósa hann gleðigjafa. Og það voru engir pappakassar sem hann atti þar kappi við. Í undanúrslitunum voru Pétur Jóhann Sigfússon og Jón Gnarr úr Næturviktinni Ilmur Kristjánsdóttir úr Stelpunum og sjálf goðsögnin Laddi. Þegar hringt var í Gissur í beinni útsendingu og honum tilkynnt um úrslitin varð svo löng þögn að þau Heimir og Kolbrún héldu að hann hefði dottið af línunni. Svo heyrðist loks hin ráma traustvekjandi rödd; "Eru þau orðin vitlaus." Við þann vin sinn sem þetta skrifar sagði Gissur, eftir að hann hafði jafnað sig, að þetta þætti honum vænna um en nokkra aðra viðurkenningu sem hann hefði fengið.Smelltu hér til að heyra viðtalið við Gissur. Innlent Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira
Það er bara einn Gissur Sigurðsson. Og það er kannski eins gott því það er ekki pláss fyrir fleiri slíka í svona litlu landi. Auk þess að flytja fréttir á Stöð 2 og Bylgjunni mætir Gissur á morgnana í þáttinn Býtið til þeirra Heimis Karlssonar og Kolbrúnar Björnsdóttur. Býtið er fréttatengdur þáttur, en ekki eins formlegur og fréttatímar ljósvakamiðlanna. Þar er gjarnan talað á léttum nótum. Og fáum er betur gefið að tala á léttum nótum en Gissuri Sigurðssyni. Hinn nýútskrifaði skipstjóri fer þar á kostum. Það kom því ekki á óvart að hlustendur Bylgjunnar skyldu kjósa hann gleðigjafa. Og það voru engir pappakassar sem hann atti þar kappi við. Í undanúrslitunum voru Pétur Jóhann Sigfússon og Jón Gnarr úr Næturviktinni Ilmur Kristjánsdóttir úr Stelpunum og sjálf goðsögnin Laddi. Þegar hringt var í Gissur í beinni útsendingu og honum tilkynnt um úrslitin varð svo löng þögn að þau Heimir og Kolbrún héldu að hann hefði dottið af línunni. Svo heyrðist loks hin ráma traustvekjandi rödd; "Eru þau orðin vitlaus." Við þann vin sinn sem þetta skrifar sagði Gissur, eftir að hann hafði jafnað sig, að þetta þætti honum vænna um en nokkra aðra viðurkenningu sem hann hefði fengið.Smelltu hér til að heyra viðtalið við Gissur.
Innlent Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira