Viðskipti innlent

Össur hf. selur kauprétt að húsnæði sínu

Össur hf. hefur selt kauprétt að húsnæði sínu að Grjóthálsi 5 fyrir 7,9 milljónir dollara eða um 560 milljónir kr.

Í tilkynningu um málið til kauphallarinnar segir að salan muni auka hagnað félagsins fyrir skatta á fjórða ársfjórðungi sem nemur fyrrgreindri upphæð.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×