Fjárfestar glaðir á Wall Street 13. september 2007 21:38 Nokkurar gleði gætti á fjármálamarkaði á Wall Street í Bandaríkjunum í dag eftir að stærsta fasteignalánafyrirtæki landsins greindi frá því að það hefði forðað sér frá gjaldþroti með vænni fjármögnun. Gengi hlutabréfa hækkaði nokkuð á fjármálamörkuðum í Bandaríkjunum í dag eftir að Countrywide Financial, stærsta fasteignalánafyrirtæki landsins, greindi frá því að það hefði tryggt sér fjármögnun upp á 12 milljarða dala, jafnvirði 767 milljarða íslenskra króna. Gengi bréfa í skyndibitakeðjunni McDonald's og bílaframleiðandanum General Motors ruku í methæðir. Fjárfestar ytra urðu afar bjartsýnir eftir að fyrirtækið greindi frá þessum fréttum enda ljóst að fjármögnunin muni forða fyrirtækinu frá tapi vegna mikils samdráttar vegna vanskila á annars flokks fasteignalánum. Gengi bréfa í Countrywide tók stökkið í kjölfarið og hækkaði um heil fjórtán prósent, eða 2,31 dal á hlut.Inn í hækkunina spila einnig tölur um atvinnuleysi, sem jókst minna en greinendur höfðu gert ráð fyrir í síðasta mánuði.Dow Jones hlutabréfavísitalan hækkaði við þetta um eitt prósent, sem þykir mikið í Bandaríkjunum, og endaði í 13.424,88 stigum. Nasdaq-vísitalan hækkaði um 0,35 prósent og endaði í 2.601,06 stigum. S&P-vísitalan um 0,84 prósent og endaði í 1.483,95 stigum. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Gengi hlutabréfa hækkaði nokkuð á fjármálamörkuðum í Bandaríkjunum í dag eftir að Countrywide Financial, stærsta fasteignalánafyrirtæki landsins, greindi frá því að það hefði tryggt sér fjármögnun upp á 12 milljarða dala, jafnvirði 767 milljarða íslenskra króna. Gengi bréfa í skyndibitakeðjunni McDonald's og bílaframleiðandanum General Motors ruku í methæðir. Fjárfestar ytra urðu afar bjartsýnir eftir að fyrirtækið greindi frá þessum fréttum enda ljóst að fjármögnunin muni forða fyrirtækinu frá tapi vegna mikils samdráttar vegna vanskila á annars flokks fasteignalánum. Gengi bréfa í Countrywide tók stökkið í kjölfarið og hækkaði um heil fjórtán prósent, eða 2,31 dal á hlut.Inn í hækkunina spila einnig tölur um atvinnuleysi, sem jókst minna en greinendur höfðu gert ráð fyrir í síðasta mánuði.Dow Jones hlutabréfavísitalan hækkaði við þetta um eitt prósent, sem þykir mikið í Bandaríkjunum, og endaði í 13.424,88 stigum. Nasdaq-vísitalan hækkaði um 0,35 prósent og endaði í 2.601,06 stigum. S&P-vísitalan um 0,84 prósent og endaði í 1.483,95 stigum.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira