Icelandic Group hf. og Finnbogi A. Baldvinsson hafa komist að samkomulagi um að afturkalla viljayfirlýsingu um sölu á 81 prósents eignarhlut í Icelandic Holding Germany, móðurfélagi Pickenpack Hussmann & Hahn GmbH í Þýskalandi og Pickenpack Gelmer SAS í Frakkland, til hins síðarnefnda.
Í tilkynningu frá Icelandic Group segir að ástæðuna megi helst rekja til skilyrða á alþjóðlegum fjármálamálamörkuðum, sem hafi verið sérlega óhagstæð frá því að skrifað var undir viljayfirlýsinguna.
Sala á hlut í Icelandic Holding Germany afturkölluð
