Björgvin og Magnús í landsliðið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. október 2007 14:17 Björgvin í leik með Stjörnunni gegn HK. Mynd/Eyþór Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari í handbolta hefur valið landsliðshópinn sem mætir Ungverjum í tveimur æfingaleikjum að viku liðinni. Magnús Stefánsson, Akureyri, og Björgvin Hólmgeirsson, Stjörnunni, voru báðir valdir í hópinn í fyrsta skipti. Bróðir Björgvins, Einar, var ekki valinn en hann á við meiðsli að stríða. Hið sama má segja um Guðjón Val Sigurðsson og Loga Geirsson. Þá vekur athygli að Ragnar Óskarsson er ekki í myndinni hjá Alfreð en hann hefur staðið sig vel í frönsku deildinni í vetur. Jalisky Garcia er valinn í fyrsta sinn í langan tíma en hann hefur átt við þrálát meiðsli að stríða. Annars er hópurinn þannig skipaður: Markverðir: Birkir Ívar Guðmundsson, Lübbecke Björgvin Gústavsson, Fram Hreiðar Levý Guðmundsson, Sävehof Útileikmenn: Alexander Petersson, Flensburg Arnór Atlason, FCK Andri Stefan, Haukum Ásgeir Örn Hallgrímsson, GOG Baldvin Þorsteinsson, Val Bjarni Fritzson, St. Raphael Björgvin Hólmgeirsson, Stjörnunni Hannes Jón Jónsson, Fredrecia Heimir Örn Árnason, Stjörnunni Jaliesky Garcia, Göppingen Jóhann Gunnar Einarsson, Fram Magnús Stefánsson, Akureyri Ólafur Stefánsson, Ciudad Real Róbert Gunnarsson, Gummersbach Sigfús Sigurðsson, Ademar Leon Snorri Steinn Guðjónsson, GOG Sverre Andreas Jakobsson, Gummersbach Vignir Svavarsson, Skjern Íslenski handboltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari í handbolta hefur valið landsliðshópinn sem mætir Ungverjum í tveimur æfingaleikjum að viku liðinni. Magnús Stefánsson, Akureyri, og Björgvin Hólmgeirsson, Stjörnunni, voru báðir valdir í hópinn í fyrsta skipti. Bróðir Björgvins, Einar, var ekki valinn en hann á við meiðsli að stríða. Hið sama má segja um Guðjón Val Sigurðsson og Loga Geirsson. Þá vekur athygli að Ragnar Óskarsson er ekki í myndinni hjá Alfreð en hann hefur staðið sig vel í frönsku deildinni í vetur. Jalisky Garcia er valinn í fyrsta sinn í langan tíma en hann hefur átt við þrálát meiðsli að stríða. Annars er hópurinn þannig skipaður: Markverðir: Birkir Ívar Guðmundsson, Lübbecke Björgvin Gústavsson, Fram Hreiðar Levý Guðmundsson, Sävehof Útileikmenn: Alexander Petersson, Flensburg Arnór Atlason, FCK Andri Stefan, Haukum Ásgeir Örn Hallgrímsson, GOG Baldvin Þorsteinsson, Val Bjarni Fritzson, St. Raphael Björgvin Hólmgeirsson, Stjörnunni Hannes Jón Jónsson, Fredrecia Heimir Örn Árnason, Stjörnunni Jaliesky Garcia, Göppingen Jóhann Gunnar Einarsson, Fram Magnús Stefánsson, Akureyri Ólafur Stefánsson, Ciudad Real Róbert Gunnarsson, Gummersbach Sigfús Sigurðsson, Ademar Leon Snorri Steinn Guðjónsson, GOG Sverre Andreas Jakobsson, Gummersbach Vignir Svavarsson, Skjern
Íslenski handboltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira