St.Louis Supercross úrslit 5. mars 2007 19:07 MYND/TWMX það var Ástralinn Chad Reed sem náði holuskotinu á meðan bæði Tim Ferry og Ivan Tedesco féllu báðir í sandkafla brautarinnar. Ricky Carmichael var á meðal fimmtu fyrstu manna og var að vinna sig upp. Það var svo í síðustu 180° beygju á fyrsta hring sem James Stewart skellti sér harkalega innan á Reed og tók sig og Reed niður. Reed var fljótur að skella sér á hjólið aftur ,á meðan Stewart var í erfiðleikum með að koma hjóli sínu í gang,við það var hann orðinn seinastur. Þetta færði þá Eric Sorby í fyrsta sætið þar á eftir komu þeir Kevin Johnson,Nathan Ramsey,Davi Millsaps og Josh Summey. Sorby leiddi þangað til á þriðja hring þegar Carmichael skellti sér í fyrsta sætið,hann hafði þá verið tekið fram úr fimm mönnum á tveim hringjum. Carmichael leiddi þar eftir alla keppninna með sama sem enga pressu á eftir sér. Chad Reed kom sér í annað sætið eftir stuðið við Stewart sem náði að vinna sig úr síðasta sæti í það þriðja á níunda hring. Þá upphófst keppnin um annað sætið við Reed. Stewart náði að skella sér aftur innan á Reed í sömu beygju og hann hafði tekið þá báða niður og landaði örðu sætinu,Reed endaði þá þriðji. Chad Reed var ekki sáttur við James Stewart eftir keppnina og skiptust þeir á ófögrum orðum sem ekki verða birt hér. Staðan eftir kepninna í St.louis er þá þessi: James Stewart 210 stig (6 sigrar) Chad Reed 191 (1 sigur) Tim Ferry 149 Kevin Windham 137 Ricky Carmichael 116 Akstursíþróttir Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Sjá meira
það var Ástralinn Chad Reed sem náði holuskotinu á meðan bæði Tim Ferry og Ivan Tedesco féllu báðir í sandkafla brautarinnar. Ricky Carmichael var á meðal fimmtu fyrstu manna og var að vinna sig upp. Það var svo í síðustu 180° beygju á fyrsta hring sem James Stewart skellti sér harkalega innan á Reed og tók sig og Reed niður. Reed var fljótur að skella sér á hjólið aftur ,á meðan Stewart var í erfiðleikum með að koma hjóli sínu í gang,við það var hann orðinn seinastur. Þetta færði þá Eric Sorby í fyrsta sætið þar á eftir komu þeir Kevin Johnson,Nathan Ramsey,Davi Millsaps og Josh Summey. Sorby leiddi þangað til á þriðja hring þegar Carmichael skellti sér í fyrsta sætið,hann hafði þá verið tekið fram úr fimm mönnum á tveim hringjum. Carmichael leiddi þar eftir alla keppninna með sama sem enga pressu á eftir sér. Chad Reed kom sér í annað sætið eftir stuðið við Stewart sem náði að vinna sig úr síðasta sæti í það þriðja á níunda hring. Þá upphófst keppnin um annað sætið við Reed. Stewart náði að skella sér aftur innan á Reed í sömu beygju og hann hafði tekið þá báða niður og landaði örðu sætinu,Reed endaði þá þriðji. Chad Reed var ekki sáttur við James Stewart eftir keppnina og skiptust þeir á ófögrum orðum sem ekki verða birt hér. Staðan eftir kepninna í St.louis er þá þessi: James Stewart 210 stig (6 sigrar) Chad Reed 191 (1 sigur) Tim Ferry 149 Kevin Windham 137 Ricky Carmichael 116
Akstursíþróttir Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Sjá meira