St.Louis Supercross úrslit 5. mars 2007 19:07 MYND/TWMX það var Ástralinn Chad Reed sem náði holuskotinu á meðan bæði Tim Ferry og Ivan Tedesco féllu báðir í sandkafla brautarinnar. Ricky Carmichael var á meðal fimmtu fyrstu manna og var að vinna sig upp. Það var svo í síðustu 180° beygju á fyrsta hring sem James Stewart skellti sér harkalega innan á Reed og tók sig og Reed niður. Reed var fljótur að skella sér á hjólið aftur ,á meðan Stewart var í erfiðleikum með að koma hjóli sínu í gang,við það var hann orðinn seinastur. Þetta færði þá Eric Sorby í fyrsta sætið þar á eftir komu þeir Kevin Johnson,Nathan Ramsey,Davi Millsaps og Josh Summey. Sorby leiddi þangað til á þriðja hring þegar Carmichael skellti sér í fyrsta sætið,hann hafði þá verið tekið fram úr fimm mönnum á tveim hringjum. Carmichael leiddi þar eftir alla keppninna með sama sem enga pressu á eftir sér. Chad Reed kom sér í annað sætið eftir stuðið við Stewart sem náði að vinna sig úr síðasta sæti í það þriðja á níunda hring. Þá upphófst keppnin um annað sætið við Reed. Stewart náði að skella sér aftur innan á Reed í sömu beygju og hann hafði tekið þá báða niður og landaði örðu sætinu,Reed endaði þá þriðji. Chad Reed var ekki sáttur við James Stewart eftir keppnina og skiptust þeir á ófögrum orðum sem ekki verða birt hér. Staðan eftir kepninna í St.louis er þá þessi: James Stewart 210 stig (6 sigrar) Chad Reed 191 (1 sigur) Tim Ferry 149 Kevin Windham 137 Ricky Carmichael 116 Akstursíþróttir Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Í beinni: ÍR - ÍBV | Eyjakonur reyna að valda usla í Breiðholti Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Sjá meira
það var Ástralinn Chad Reed sem náði holuskotinu á meðan bæði Tim Ferry og Ivan Tedesco féllu báðir í sandkafla brautarinnar. Ricky Carmichael var á meðal fimmtu fyrstu manna og var að vinna sig upp. Það var svo í síðustu 180° beygju á fyrsta hring sem James Stewart skellti sér harkalega innan á Reed og tók sig og Reed niður. Reed var fljótur að skella sér á hjólið aftur ,á meðan Stewart var í erfiðleikum með að koma hjóli sínu í gang,við það var hann orðinn seinastur. Þetta færði þá Eric Sorby í fyrsta sætið þar á eftir komu þeir Kevin Johnson,Nathan Ramsey,Davi Millsaps og Josh Summey. Sorby leiddi þangað til á þriðja hring þegar Carmichael skellti sér í fyrsta sætið,hann hafði þá verið tekið fram úr fimm mönnum á tveim hringjum. Carmichael leiddi þar eftir alla keppninna með sama sem enga pressu á eftir sér. Chad Reed kom sér í annað sætið eftir stuðið við Stewart sem náði að vinna sig úr síðasta sæti í það þriðja á níunda hring. Þá upphófst keppnin um annað sætið við Reed. Stewart náði að skella sér aftur innan á Reed í sömu beygju og hann hafði tekið þá báða niður og landaði örðu sætinu,Reed endaði þá þriðji. Chad Reed var ekki sáttur við James Stewart eftir keppnina og skiptust þeir á ófögrum orðum sem ekki verða birt hér. Staðan eftir kepninna í St.louis er þá þessi: James Stewart 210 stig (6 sigrar) Chad Reed 191 (1 sigur) Tim Ferry 149 Kevin Windham 137 Ricky Carmichael 116
Akstursíþróttir Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Í beinni: ÍR - ÍBV | Eyjakonur reyna að valda usla í Breiðholti Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Sjá meira