Peningaskápurinn... 25. janúar 2007 06:00 Virðurlegur öldungurJón Þór Sturluson hagfræðingur var meðal frummælenda á fundi Félags viðskipta og hagfræðinga um krónuna og evruna. Erindi Jóns Þórs var athyglisvert og tæpt á ýmsum þáttum sem eru verðugt innlegg í þessa mikilvægu umræðu sem eflaust mun halda áfram næstu misserin.Jón Þór dró upp skemmtilega líkingu þegar hann var spuruður um hvort afskrifa ætti krónuna. „Krónan er eins og öldungur sem við eigum að koma fram við af virðingu," sagði Jón Þór og bætti við að gott dvalarheimili væri kannski staðurinn. Þessi öldungur væri við sæmilega heilsu. Jón Þór lét ósagt að spá fyrir um andlátið, en ljóst að það er farið að síga á seinnihluta æviskeiðsins.Ósáttir við vöxt NyhedsavisenDaglega lesa nú 233 þúsund Danir hið íslenskættaða fríblað Nyhedsavisen samkvæmt nýrri lestrarkönnun frá Gallup. Það er langt frá fyrri áætlunum blaðsins um lesendafjölda á þessum tímapunkti, þrátt fyrir að þeim hafi fjölgað um átján prósent frá síðustu lestrarkönnun í nóvember 2006.Blaðinu vex þó hratt ásmegin í Kaupmannahöfn og nágrenni. Þar lesa 146 þúsund manns blaðið og fjölgaði um 35 prósent frá síðustu könnun. Á Mið-Jótlandi lesa hins vegar einungis 34 þúsund manns fríblaðið. „Vöxtur okkar á Mið-Jótlandi er óviðunandi," segir Morten Nissen Nielsen í viðtali við viðskiptablaðið Børsen og boðar að þar verði spýtt í lófana. Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Eldrauður dagur í Kauphöllinni Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Sjá meira
Virðurlegur öldungurJón Þór Sturluson hagfræðingur var meðal frummælenda á fundi Félags viðskipta og hagfræðinga um krónuna og evruna. Erindi Jóns Þórs var athyglisvert og tæpt á ýmsum þáttum sem eru verðugt innlegg í þessa mikilvægu umræðu sem eflaust mun halda áfram næstu misserin.Jón Þór dró upp skemmtilega líkingu þegar hann var spuruður um hvort afskrifa ætti krónuna. „Krónan er eins og öldungur sem við eigum að koma fram við af virðingu," sagði Jón Þór og bætti við að gott dvalarheimili væri kannski staðurinn. Þessi öldungur væri við sæmilega heilsu. Jón Þór lét ósagt að spá fyrir um andlátið, en ljóst að það er farið að síga á seinnihluta æviskeiðsins.Ósáttir við vöxt NyhedsavisenDaglega lesa nú 233 þúsund Danir hið íslenskættaða fríblað Nyhedsavisen samkvæmt nýrri lestrarkönnun frá Gallup. Það er langt frá fyrri áætlunum blaðsins um lesendafjölda á þessum tímapunkti, þrátt fyrir að þeim hafi fjölgað um átján prósent frá síðustu lestrarkönnun í nóvember 2006.Blaðinu vex þó hratt ásmegin í Kaupmannahöfn og nágrenni. Þar lesa 146 þúsund manns blaðið og fjölgaði um 35 prósent frá síðustu könnun. Á Mið-Jótlandi lesa hins vegar einungis 34 þúsund manns fríblaðið. „Vöxtur okkar á Mið-Jótlandi er óviðunandi," segir Morten Nissen Nielsen í viðtali við viðskiptablaðið Børsen og boðar að þar verði spýtt í lófana.
Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Eldrauður dagur í Kauphöllinni Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Sjá meira