Harry Potter og Fönixreglan frumsýnd í dag 11. júlí 2007 16:01 Harry Potter, Ron Weasley og Hermione Granger. Kvikmyndin Harry Potter og Fönixreglan verður frumsýnd á Íslandi og erlendis í dag. Um er að ræða stærstu frumsýningu í sögu Warner Bros sem framleiða myndina. Hún verður sýnd í 9000 kvikmyndahúsum í Bandaríkjunum og búið er að selja yfir 13000 eintök til viðbótar sem dreifast um allan heim. Fyrstu sýningar hófust klukkan tvö í dag. Að sögn Sigurðar Victors Chelbat hjá Sambíóunum má búast má við gríðarlegri aðsókn enda er Harry Potter ein vinsælasta sögupersóna samtímans. „Aðsóknin var mjög góð á fyrstu sýningar í dag en óvanalegt er að opna svona snemma á virkum degi. Uppselt er á allar VIP sýningar í dag og fram á morgundaginn. Ég reikna svo fastlega með því að uppselt verði á flestar sýningar í kvöld," segir Sigurður. „Áhorfendahópur Harry Potter er alltaf að stækka og foreldrar virðast ekki hafa minni áhuga en börnin," bætir hann við. Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Kvikmyndin Harry Potter og Fönixreglan verður frumsýnd á Íslandi og erlendis í dag. Um er að ræða stærstu frumsýningu í sögu Warner Bros sem framleiða myndina. Hún verður sýnd í 9000 kvikmyndahúsum í Bandaríkjunum og búið er að selja yfir 13000 eintök til viðbótar sem dreifast um allan heim. Fyrstu sýningar hófust klukkan tvö í dag. Að sögn Sigurðar Victors Chelbat hjá Sambíóunum má búast má við gríðarlegri aðsókn enda er Harry Potter ein vinsælasta sögupersóna samtímans. „Aðsóknin var mjög góð á fyrstu sýningar í dag en óvanalegt er að opna svona snemma á virkum degi. Uppselt er á allar VIP sýningar í dag og fram á morgundaginn. Ég reikna svo fastlega með því að uppselt verði á flestar sýningar í kvöld," segir Sigurður. „Áhorfendahópur Harry Potter er alltaf að stækka og foreldrar virðast ekki hafa minni áhuga en börnin," bætir hann við.
Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira