Harry Potter og Fönixreglan frumsýnd í dag 11. júlí 2007 16:01 Harry Potter, Ron Weasley og Hermione Granger. Kvikmyndin Harry Potter og Fönixreglan verður frumsýnd á Íslandi og erlendis í dag. Um er að ræða stærstu frumsýningu í sögu Warner Bros sem framleiða myndina. Hún verður sýnd í 9000 kvikmyndahúsum í Bandaríkjunum og búið er að selja yfir 13000 eintök til viðbótar sem dreifast um allan heim. Fyrstu sýningar hófust klukkan tvö í dag. Að sögn Sigurðar Victors Chelbat hjá Sambíóunum má búast má við gríðarlegri aðsókn enda er Harry Potter ein vinsælasta sögupersóna samtímans. „Aðsóknin var mjög góð á fyrstu sýningar í dag en óvanalegt er að opna svona snemma á virkum degi. Uppselt er á allar VIP sýningar í dag og fram á morgundaginn. Ég reikna svo fastlega með því að uppselt verði á flestar sýningar í kvöld," segir Sigurður. „Áhorfendahópur Harry Potter er alltaf að stækka og foreldrar virðast ekki hafa minni áhuga en börnin," bætir hann við. Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Kvikmyndin Harry Potter og Fönixreglan verður frumsýnd á Íslandi og erlendis í dag. Um er að ræða stærstu frumsýningu í sögu Warner Bros sem framleiða myndina. Hún verður sýnd í 9000 kvikmyndahúsum í Bandaríkjunum og búið er að selja yfir 13000 eintök til viðbótar sem dreifast um allan heim. Fyrstu sýningar hófust klukkan tvö í dag. Að sögn Sigurðar Victors Chelbat hjá Sambíóunum má búast má við gríðarlegri aðsókn enda er Harry Potter ein vinsælasta sögupersóna samtímans. „Aðsóknin var mjög góð á fyrstu sýningar í dag en óvanalegt er að opna svona snemma á virkum degi. Uppselt er á allar VIP sýningar í dag og fram á morgundaginn. Ég reikna svo fastlega með því að uppselt verði á flestar sýningar í kvöld," segir Sigurður. „Áhorfendahópur Harry Potter er alltaf að stækka og foreldrar virðast ekki hafa minni áhuga en börnin," bætir hann við.
Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein