Langhlaupari fékk spjót í síðuna 14. júlí 2007 16:21 Betur fór en á horfðist þegar langhlaupari varð fyrir spjóti á Gullmótinu í Róm. Finnski spjótkastarinn Tero Pitkamaki skrikaði fótur þegar hann kastaði spjóti sínu sem fór óeðlilega langt til vinstri og lenti á æfingasvæði fyrir langstökkvara. Þar varð franski stökkvarinn Salim Sdiri fyrir spjótinu með þeim afleiðingum að þriggja sentímetra skurður myndaðist á hægri síðu hans. Atvikið átti sér stað í þriðju umferð spjótkastsins. Sauma þurfti fimm spor, tvö innvortis og þrjú til að loka skurðinum og má því segja að betur hafi farið en á horfðist. Hann var útskrifaður af spítala í dag en tekur ekki frekar þátt á mótnu. Hann man ekki eftir atvikinu sökum áfalls sem hann fékk í kjölfarið. Spjótkastarinn finnski var á mörkunum að fá taugaáfall eftir atvikið en tók þó næsta kast. Hann var í engu ástandi til að halda einbeintingu eftir atvikið og lauk keppni í öðru sæti en keppt var um milljón dollara verðlaun. Þetta er í annað sinn á árinu sem slíkt atvik kemur upp á í frjálsíþróttum en tékkneski ólympíumeistarinn í tugþraut, Roman Sebrle fékk spjót í öxlina á æfingu í Suður Afríku í janúar.Ýtið á „Spila“ til að horfa á myndbandið. Erlendar Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Sjá meira
Betur fór en á horfðist þegar langhlaupari varð fyrir spjóti á Gullmótinu í Róm. Finnski spjótkastarinn Tero Pitkamaki skrikaði fótur þegar hann kastaði spjóti sínu sem fór óeðlilega langt til vinstri og lenti á æfingasvæði fyrir langstökkvara. Þar varð franski stökkvarinn Salim Sdiri fyrir spjótinu með þeim afleiðingum að þriggja sentímetra skurður myndaðist á hægri síðu hans. Atvikið átti sér stað í þriðju umferð spjótkastsins. Sauma þurfti fimm spor, tvö innvortis og þrjú til að loka skurðinum og má því segja að betur hafi farið en á horfðist. Hann var útskrifaður af spítala í dag en tekur ekki frekar þátt á mótnu. Hann man ekki eftir atvikinu sökum áfalls sem hann fékk í kjölfarið. Spjótkastarinn finnski var á mörkunum að fá taugaáfall eftir atvikið en tók þó næsta kast. Hann var í engu ástandi til að halda einbeintingu eftir atvikið og lauk keppni í öðru sæti en keppt var um milljón dollara verðlaun. Þetta er í annað sinn á árinu sem slíkt atvik kemur upp á í frjálsíþróttum en tékkneski ólympíumeistarinn í tugþraut, Roman Sebrle fékk spjót í öxlina á æfingu í Suður Afríku í janúar.Ýtið á „Spila“ til að horfa á myndbandið.
Erlendar Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Sjá meira