10.000 stuðningsmenn fylgja Hatton til Las Vegas 23. júní 2007 14:22 Hatton og Castillo berjast um titil í beinni á Sýn í nótt í bardaga sem ætti að verða mjög fjörugur NordicPhotos/GettyImages Ricky Hatton mun fá góðan stuðning í nótt þegar hann mætir Jose Luis Castillo í einum af bardögum ársins í hnefaleikaheiminum. Búist er við að um 10 þúsund manns muni fylgja Englendingnum yfir Atlantshafið og þar á meðal verður knattspyrnumaðurinn Wayne Rooney. Bardaginn í Las Vegas verður sýndur beint á Sýn í nótt. Þeir Hatton og Castillo náðu báðir að koma sér í rétta þyngd fyrir bardagann en óttast var að Castillo yrði of þungur eins og stundum hefur komið fyrir hjá honum á ferlinum. Hatton hótaði að ekkert yrði af bardaganum ef Castillo næði ekki réttri þyngd, en bardaginn getur nú farið fram í nótt eins og til stóð. Aldrei fyrr hefur breskur boxari fengið svo frítt föruneyti með sér til Bandaríkjanna á bardaga og nýtur Hatton í kvöld sérstaks stuðnings framherjans Wayne Rooney - sem ætlar að halda á meistarabeltunum hans inn í hringinn. Þeir félagar hafa ekki látið misjafnar skoðanir sínar á knattspyrnunni þvælast fyrir sér í að tengjast vináttuböndum - en Hatton er yfirlýstur stuðningsmaður Manchester City. "Það er frábært að vera hérna og taka þátt í þessu með Ricky og okkar hlakkar mikið til að sjá hann berjast," sagði Wayne Rooney sem horfir á bardagann með konu sinni Coleen. Hatton hefur lofað góðri sýningu í kvöld og á von á því að taka vel á því eftir bardagann. "Við getum í það minnsta fengið okkur einn gráan eftir bardagann og ég get fullvissað ykkur öll um að þeir verða ekki fáir drykkirnir," sagði Hatton brattur. Box Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Fleiri fréttir Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Bragi heim frá Bandaríkjunum Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Safna milljónum fyrir skúrk mótherjanna Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Sér eftir því sem hann sagði Dagskráin í dag: Brýtur Amorim annað sjónvarp? Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Sjá meira
Ricky Hatton mun fá góðan stuðning í nótt þegar hann mætir Jose Luis Castillo í einum af bardögum ársins í hnefaleikaheiminum. Búist er við að um 10 þúsund manns muni fylgja Englendingnum yfir Atlantshafið og þar á meðal verður knattspyrnumaðurinn Wayne Rooney. Bardaginn í Las Vegas verður sýndur beint á Sýn í nótt. Þeir Hatton og Castillo náðu báðir að koma sér í rétta þyngd fyrir bardagann en óttast var að Castillo yrði of þungur eins og stundum hefur komið fyrir hjá honum á ferlinum. Hatton hótaði að ekkert yrði af bardaganum ef Castillo næði ekki réttri þyngd, en bardaginn getur nú farið fram í nótt eins og til stóð. Aldrei fyrr hefur breskur boxari fengið svo frítt föruneyti með sér til Bandaríkjanna á bardaga og nýtur Hatton í kvöld sérstaks stuðnings framherjans Wayne Rooney - sem ætlar að halda á meistarabeltunum hans inn í hringinn. Þeir félagar hafa ekki látið misjafnar skoðanir sínar á knattspyrnunni þvælast fyrir sér í að tengjast vináttuböndum - en Hatton er yfirlýstur stuðningsmaður Manchester City. "Það er frábært að vera hérna og taka þátt í þessu með Ricky og okkar hlakkar mikið til að sjá hann berjast," sagði Wayne Rooney sem horfir á bardagann með konu sinni Coleen. Hatton hefur lofað góðri sýningu í kvöld og á von á því að taka vel á því eftir bardagann. "Við getum í það minnsta fengið okkur einn gráan eftir bardagann og ég get fullvissað ykkur öll um að þeir verða ekki fáir drykkirnir," sagði Hatton brattur.
Box Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Fleiri fréttir Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Bragi heim frá Bandaríkjunum Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Safna milljónum fyrir skúrk mótherjanna Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Sér eftir því sem hann sagði Dagskráin í dag: Brýtur Amorim annað sjónvarp? Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Sjá meira