Sebastien Pourcel vann fyrstu umferðina í franska meistaramótinu sem var haldið nú um helgina í La Chapelle st Aubins. Rigning og drulla einkenndi mótið og voru allir í stökustu vandræðum og duttu eiginlega allir einu sinni eða oftar.
" þetta var hræðilegt !, en í sjálfu sér frábær æfing fyrir GP móta röðina í sumar, það þýðir ekkert annað en að vera þolinmóður og keyra ekki framm úr sér við svona aðstæður" segir Sebastien Pourcel.
Annað mót af sex verður í Romagné (Britanny) næstu helgi.