Eigið fé bankanna aldrei hærra en nú 9. janúar 2007 12:03 Glitnir banki. Mynd/Heiða Nettóstaða viðskiptabankanna í erlendum gjaldeyri jókst um rúmlega 80 milljarða krónur í desember og var 188,5 milljarðar króna í lok síðasta árs. Það jafngildir tæplega 23 prósentum af eigin fé bankanna og hefur hlutfallið aldrei verið hærra. Í Morgunkorni greiningardeildar Glitnis í morgun segir að stór aukningarinnar eða ríflega 50 milljarða króna, virðist hafa átt sér stað á örfáum dögum á fyrstu vikum desember og kunni að tengjast hlutafjárútboði Kaupþings erlendis sem lauk undir lok nóvember. Í öllu falli er ólíklegt að þessari upphæð hafi fylgt samsvarandi gjaldeyrisviðskipti á markaði því líklegt er að krónan hefði gefið nokkuð eftir ef sú væri raunin, að sögn greiningardeildarinnar. Þá bendir deildin á að samkvæmt reglum Seðlabanka megi nettóstaða hvers banka ekki fara yfir 30 prósent af eigin fé nema tilgangurinn sé að verja eiginfjárhlutfall hans. Líklegt sé að slík undanþága hafi verið veitt einhverjum bankanna þriggja og megi telja líklegast að það sé Kaupþing. Þá segir Glitnir að miklar bollaleggingar hafi verið undanfarið um hvort fleiri fjármálastofnanir hyggist feta í fótspor Straums-Burðaráss og færa eigið fé sitt yfir í evrur. Breytingin er liður banka í að nálgast erlenda fjárfesta og hjálpa til við að ná markmiðum um vöxt erlendis. Raunin er sú að vöxtur viðskiptabankanna mun á næstunni fyrst og fremst eiga sér stað utan landsteinanna og því vegur krónan æ minna í efnahag og rekstri þeirra þeirra, að sögn greiningardeildar Glitnis. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Stýrivextir halda áfram að lækka Viðskipti innlent Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Viðskipti innlent Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Viðskipti innlent Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Viðskipti innlent Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Sjá meira
Nettóstaða viðskiptabankanna í erlendum gjaldeyri jókst um rúmlega 80 milljarða krónur í desember og var 188,5 milljarðar króna í lok síðasta árs. Það jafngildir tæplega 23 prósentum af eigin fé bankanna og hefur hlutfallið aldrei verið hærra. Í Morgunkorni greiningardeildar Glitnis í morgun segir að stór aukningarinnar eða ríflega 50 milljarða króna, virðist hafa átt sér stað á örfáum dögum á fyrstu vikum desember og kunni að tengjast hlutafjárútboði Kaupþings erlendis sem lauk undir lok nóvember. Í öllu falli er ólíklegt að þessari upphæð hafi fylgt samsvarandi gjaldeyrisviðskipti á markaði því líklegt er að krónan hefði gefið nokkuð eftir ef sú væri raunin, að sögn greiningardeildarinnar. Þá bendir deildin á að samkvæmt reglum Seðlabanka megi nettóstaða hvers banka ekki fara yfir 30 prósent af eigin fé nema tilgangurinn sé að verja eiginfjárhlutfall hans. Líklegt sé að slík undanþága hafi verið veitt einhverjum bankanna þriggja og megi telja líklegast að það sé Kaupþing. Þá segir Glitnir að miklar bollaleggingar hafi verið undanfarið um hvort fleiri fjármálastofnanir hyggist feta í fótspor Straums-Burðaráss og færa eigið fé sitt yfir í evrur. Breytingin er liður banka í að nálgast erlenda fjárfesta og hjálpa til við að ná markmiðum um vöxt erlendis. Raunin er sú að vöxtur viðskiptabankanna mun á næstunni fyrst og fremst eiga sér stað utan landsteinanna og því vegur krónan æ minna í efnahag og rekstri þeirra þeirra, að sögn greiningardeildar Glitnis.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Stýrivextir halda áfram að lækka Viðskipti innlent Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Viðskipti innlent Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Viðskipti innlent Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Viðskipti innlent Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Sjá meira