ÍSÍ & FIM aðild 18. janúar 2007 10:14 Merki MSÍ MYND/motocross.is 24. nóvember 2006 var Mótorhjóla & Snjósleðasamband Íslands formlega stofnað og tekið inn í ÍSÍ sem sérsamband fyrir þessar keppnisgreinar. Sama dag var Mótorsportsambandi Íslands formlega slitið en það var stofnað í janúar árið 2000 til þess að fara með keppnismál mótorhjóla og snjósleða ásamt því að vinna að stofnun sérsambands innan ÍSÍ og aðildar að FIM alþjóða keppnissamtökunum. Þessum áfanga hefur nú loksins verið náð og teljast þessar íþróttagreinar nú undir þessum samböndum. Þetta þýðir að "sportið okkar" hefur öðlast opinbera viðurkenningu og eiga nú þeir íþróttamenn og félög sem að sportinu koma rétt á ýmsum styrkjum frá Ríkinu og sveitarfélögunum jafnt á við aðrar íþróttagreinar. Aðild að FIM gerir nú okkur kleift að Íslenskir keppendur geta keppt á alþjóðlegum vettfangi undir merkjum Íslands. Stjórn MSÍ hefur boðað þáttöku landsliðs til þáttöku í Moto-Cross á MX of Nations sem haldið verður í Bandaríkjunum í september 2007 til alþjóðasambandsins FIM. Ásamt því að snocross keppendum með FIM aðild hefur verið boðið að taka þátt í alþjóðamóti á Egilsstöðum í Apríl 2007. Samhliða þessu hafa verið settar reglur um val á keppnisliðinu og liðsstjóra og munu 3 keppendur fara á Moto-Cross of Nations fyrir hönd Íslands / MSÍ í september 2007. MSÍ mun tilnefna liðstjóra fyrir liðið á næstunni og mun starf hans hefjast þá þegar við skipulagningu verkefnisins. Á komandi keppnistímabili mun MSÍ fara með alla yfirstjórn keppnishalds og einnig mun verða settur upp dómstóll MSÍ til að taka á kærumálum sem upp koma. Það er von stjórnar MSÍ að þetta sé upphafið af skemmtilegum tíma og enn frekari uppbyggingu á því mikla starfi sem unnið hefur verið síðastliðin ár af aðildarfélögunum og fjölda frábærra einstaklinga. Stjórn MSÍ Reykjavík. 09.01.2007www.msisport.is Akstursíþróttir Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
24. nóvember 2006 var Mótorhjóla & Snjósleðasamband Íslands formlega stofnað og tekið inn í ÍSÍ sem sérsamband fyrir þessar keppnisgreinar. Sama dag var Mótorsportsambandi Íslands formlega slitið en það var stofnað í janúar árið 2000 til þess að fara með keppnismál mótorhjóla og snjósleða ásamt því að vinna að stofnun sérsambands innan ÍSÍ og aðildar að FIM alþjóða keppnissamtökunum. Þessum áfanga hefur nú loksins verið náð og teljast þessar íþróttagreinar nú undir þessum samböndum. Þetta þýðir að "sportið okkar" hefur öðlast opinbera viðurkenningu og eiga nú þeir íþróttamenn og félög sem að sportinu koma rétt á ýmsum styrkjum frá Ríkinu og sveitarfélögunum jafnt á við aðrar íþróttagreinar. Aðild að FIM gerir nú okkur kleift að Íslenskir keppendur geta keppt á alþjóðlegum vettfangi undir merkjum Íslands. Stjórn MSÍ hefur boðað þáttöku landsliðs til þáttöku í Moto-Cross á MX of Nations sem haldið verður í Bandaríkjunum í september 2007 til alþjóðasambandsins FIM. Ásamt því að snocross keppendum með FIM aðild hefur verið boðið að taka þátt í alþjóðamóti á Egilsstöðum í Apríl 2007. Samhliða þessu hafa verið settar reglur um val á keppnisliðinu og liðsstjóra og munu 3 keppendur fara á Moto-Cross of Nations fyrir hönd Íslands / MSÍ í september 2007. MSÍ mun tilnefna liðstjóra fyrir liðið á næstunni og mun starf hans hefjast þá þegar við skipulagningu verkefnisins. Á komandi keppnistímabili mun MSÍ fara með alla yfirstjórn keppnishalds og einnig mun verða settur upp dómstóll MSÍ til að taka á kærumálum sem upp koma. Það er von stjórnar MSÍ að þetta sé upphafið af skemmtilegum tíma og enn frekari uppbyggingu á því mikla starfi sem unnið hefur verið síðastliðin ár af aðildarfélögunum og fjölda frábærra einstaklinga. Stjórn MSÍ Reykjavík. 09.01.2007www.msisport.is
Akstursíþróttir Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira