Danir ætla sér sigur gegn Rússum 27. janúar 2007 15:31 Ulrik Wilbek er mikil tilfinningavera og er vanur að lifa sig einstaklega mikið inn í leikinn. MYND/Getty Danir taka á móti Rússum á HM í handbolta í kvöld í leik sem mun koma til með að ráðu miklu um hvort liðanna kemst í 8-liða úrslit keppninnar. Óvæntur sigur Dana gegn Spánverjum hefur komið liðinu í góða stöðu og mun sigur í kvöld líklega tryggja liðinu eitt af fjórum efstu sætunum í milliriðli tvö. “Það væri mikil synd að tapa fyrir Rússum því þá væri sigurinn á Spánverjum til einskins,” sagði Ulrik Wilbek, þjálfari danska liðsins, við þarlenda fjölmiðla í dag. “Það eru stjarnfræðilegir möguleikar fyrir okkur að komast áfram þó við töpum en það er fáránlegt að hugsa um hvað gerist ef við töpum. Við ætlum okkur einfaldlega að vinna þennan leik og létta af pressunni,” sagði Wilbek. Bæði Rússar og Danir hafa tvö stig eftir þrjá leiki í milliriðlinum en í síðustu umferðinni mæta Danir Tékkum en Rússar taka á móti Ungverjum. Fari svo að Danir tapi fyrir Rússlandi í dag felast hinir “stjarnfræðilegu möguleikar” í því að þeir vinni Tékka í lokaleiknum en um leið að Spánverjar tapi báðum þeim leikjum sem þeir eiga eftir, gegn Ungverjum í dag og Króötum á morgun. Erlendar Handbolti Íþróttir Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Sjá meira
Danir taka á móti Rússum á HM í handbolta í kvöld í leik sem mun koma til með að ráðu miklu um hvort liðanna kemst í 8-liða úrslit keppninnar. Óvæntur sigur Dana gegn Spánverjum hefur komið liðinu í góða stöðu og mun sigur í kvöld líklega tryggja liðinu eitt af fjórum efstu sætunum í milliriðli tvö. “Það væri mikil synd að tapa fyrir Rússum því þá væri sigurinn á Spánverjum til einskins,” sagði Ulrik Wilbek, þjálfari danska liðsins, við þarlenda fjölmiðla í dag. “Það eru stjarnfræðilegir möguleikar fyrir okkur að komast áfram þó við töpum en það er fáránlegt að hugsa um hvað gerist ef við töpum. Við ætlum okkur einfaldlega að vinna þennan leik og létta af pressunni,” sagði Wilbek. Bæði Rússar og Danir hafa tvö stig eftir þrjá leiki í milliriðlinum en í síðustu umferðinni mæta Danir Tékkum en Rússar taka á móti Ungverjum. Fari svo að Danir tapi fyrir Rússlandi í dag felast hinir “stjarnfræðilegu möguleikar” í því að þeir vinni Tékka í lokaleiknum en um leið að Spánverjar tapi báðum þeim leikjum sem þeir eiga eftir, gegn Ungverjum í dag og Króötum á morgun.
Erlendar Handbolti Íþróttir Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Sjá meira