Íslensk tískuhönnun brúar bil milli borga 21. febrúar 2007 15:13 Á sýningunni Íslensk tískuhönnun sem opnuð var í Þjóðmenningarhúsinu af forsætisráðherra Geir H. Haarde 29. júní 2006 sést að íslensku hönnuðurnir tíu, sem þar sýna verk sín, sækja innblástur í náttúruna og andstæður hennar. Mýkt og harka, birta og myrkur, fínleiki og grófleiki endurspeglast í ögrandi og sjálfstæðri hönnun sem að margra mati er með því flottasta sem sést í heiminum í dag. Sýningin stendur til 27. febrúar. Sýningin kom hingað til Reykjavíkur frá Köln þar sem hún hafði verið á listahátíðinni Islandsbilder í nóvember 2005, sem íslensk stjórnvöld stóðu að. Sýningin flyst aftur til Þýskalands, í þetta skipti til Berlínar. Þar ríkir nýsköpun í lista- og menningarlífi og ólgandi sköpunarkraftur íslenskra hönnuða mun eflaust njóta sín þar í borg. Sýningarstjórinn Matthias Wagner K brúar bilið milli borganna og setur sýninguna upp á hverjum stað. Síðustu daga sýningarinnar hér í Þjóðmenningarhúsinu setja hönnuðurnir upp nýja fatalínu sem fylgir sýningunni yfir brúna til Berlínar. Matthias Wagner K er staddur hér á landi dagana 23. - 28. febrúar til þess að fylgja sýningunni frá Reykjavík til Berlínar. Sýningin verður opnuð í Felleshus, sameiginlegum sýningarsal sendiráða Norðurlandanna í Berlín þann 14. mars nk. og stendur til 3. maí. Þar verður hún hluti sýningar um íslenska tísku og hönnun því auk fatnaðar verða sýnd húsgögn og munir eftir íslenska hönnuði. Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Fleiri fréttir Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Sjá meira
Á sýningunni Íslensk tískuhönnun sem opnuð var í Þjóðmenningarhúsinu af forsætisráðherra Geir H. Haarde 29. júní 2006 sést að íslensku hönnuðurnir tíu, sem þar sýna verk sín, sækja innblástur í náttúruna og andstæður hennar. Mýkt og harka, birta og myrkur, fínleiki og grófleiki endurspeglast í ögrandi og sjálfstæðri hönnun sem að margra mati er með því flottasta sem sést í heiminum í dag. Sýningin stendur til 27. febrúar. Sýningin kom hingað til Reykjavíkur frá Köln þar sem hún hafði verið á listahátíðinni Islandsbilder í nóvember 2005, sem íslensk stjórnvöld stóðu að. Sýningin flyst aftur til Þýskalands, í þetta skipti til Berlínar. Þar ríkir nýsköpun í lista- og menningarlífi og ólgandi sköpunarkraftur íslenskra hönnuða mun eflaust njóta sín þar í borg. Sýningarstjórinn Matthias Wagner K brúar bilið milli borganna og setur sýninguna upp á hverjum stað. Síðustu daga sýningarinnar hér í Þjóðmenningarhúsinu setja hönnuðurnir upp nýja fatalínu sem fylgir sýningunni yfir brúna til Berlínar. Matthias Wagner K er staddur hér á landi dagana 23. - 28. febrúar til þess að fylgja sýningunni frá Reykjavík til Berlínar. Sýningin verður opnuð í Felleshus, sameiginlegum sýningarsal sendiráða Norðurlandanna í Berlín þann 14. mars nk. og stendur til 3. maí. Þar verður hún hluti sýningar um íslenska tísku og hönnun því auk fatnaðar verða sýnd húsgögn og munir eftir íslenska hönnuði.
Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Fleiri fréttir Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Sjá meira