Samdráttur í bílasölu 4. apríl 2007 09:07 Rick Wagoner, forstjóri General Motors. Mynd/AFP Sala á bifreiðum dróst talsvert saman hjá risunum á bandaríska bílamarkaðnum í mars miðað við sama tíma í fyrra. Samdrátturinn var langmestur hjá Ford, eða 12,4 prósent. Á sama tíma varð aukning á sölu japanskra bíla vestanhafs. Toyota, sem stefnir á að verða umsvifamesti bílaframleiðandi í heimi á árinu, seldi 7,7 prósentum fleiri bíla í mars en á sama tíma í fyrra. Næst mesti samdrátturinn var hjá General Motors, eða 7,7 prósent. DaimlerChrysler fylgir svo á eftir með samdrátt upp á 4,6 prósent. Að Toyota undanskildum jókst sala á nýjum bílum undir merkjum Nissan um 3,9 prósent. Sölutölur liggja ekki fyrir frá Honda en breska ríkisútvarpið segir allt stefna í metsölu hjá fyrirtækinu í Bandaríkjunum. Þetta þykja ekki góðar fréttir fyrir bandaríska bílaframleiðendur sem horfðu upp á mikinn samdrátt í bílasölu á síðasta ári þegar eldsneytisverð fór í sögulegt hámark. Við það leituðu bílakaupendur á önnur og ódýrari mið, þó sérstaklega til japanskra og sparneytnari bíla. Bandarísku framleiðendurnir gripu til ýmissa ráða, meðal annars með uppsögnum á tugþúsundum starfsmanna og lokun verksmiðja í hagræðingaskyni. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Sala á bifreiðum dróst talsvert saman hjá risunum á bandaríska bílamarkaðnum í mars miðað við sama tíma í fyrra. Samdrátturinn var langmestur hjá Ford, eða 12,4 prósent. Á sama tíma varð aukning á sölu japanskra bíla vestanhafs. Toyota, sem stefnir á að verða umsvifamesti bílaframleiðandi í heimi á árinu, seldi 7,7 prósentum fleiri bíla í mars en á sama tíma í fyrra. Næst mesti samdrátturinn var hjá General Motors, eða 7,7 prósent. DaimlerChrysler fylgir svo á eftir með samdrátt upp á 4,6 prósent. Að Toyota undanskildum jókst sala á nýjum bílum undir merkjum Nissan um 3,9 prósent. Sölutölur liggja ekki fyrir frá Honda en breska ríkisútvarpið segir allt stefna í metsölu hjá fyrirtækinu í Bandaríkjunum. Þetta þykja ekki góðar fréttir fyrir bandaríska bílaframleiðendur sem horfðu upp á mikinn samdrátt í bílasölu á síðasta ári þegar eldsneytisverð fór í sögulegt hámark. Við það leituðu bílakaupendur á önnur og ódýrari mið, þó sérstaklega til japanskra og sparneytnari bíla. Bandarísku framleiðendurnir gripu til ýmissa ráða, meðal annars með uppsögnum á tugþúsundum starfsmanna og lokun verksmiðja í hagræðingaskyni.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira