Hillary Clinton á MySpace 30. apríl 2007 18:00 Bandaríski forsetaframbjóðandinn Hillary Clinton er búin að uppgötva netsamfélagið MySpace og notar það ötullega í kosningabaráttunni. Hillary Clinton er komin á MySpace. Þetta vinsæla netsamfélag stefnir á sýndarkosningar snemma á næsta ári og vonast til að niðurstöður gefi til kynna hver verði næsti forseti Bandaríkjanna. Aðeins meðlimir búsettir í Bandaríkjunum fá að taka þátt í sýndarkosningunum sem fara fram á netinu snemma á næsta ári. Forsvarsmenn netsamfélagsins vonast til að niðurstöðurnar gefi til kynna hver taki næst við embætti forseta Bandaríkjanna. Raunverulegar kosningar fara fram í nóvember 2008 og baráttan um embættið er hafin fyrir löngu. Frambjóðendur hafa verið duglegir við að nota netheima sér til framdráttar og reyna þannig að höfða til yngri kjósenda. Að sögn forsvarsmanna MySpace spegla netsamfélög í mörgum tilfellum þróun í hinu raunverulega samfélagi og þess vegna binda þeir miklar vonir við niðurstöður kosninganna. Frambjóðandi demókrata, öldungadeildarþingkonan Hillary Clinton, á í dag 35.438 vini á MySpace-síðunni sinni. Keppinautur Hillary, Barack Obama, nýtur þó ívið meiri vinsælda og hafa 155.473 skráð hann sem vin. Það verður því áhugavert að fylgjast með gangi mála. Netsamfélagið hefur stofnað eigin síðu fyrir kosningaverkefnið og ber hún heitið MySpace Impact. Þar er að finna allt efni um kosningaverkefnið ásamt upplýsingum frá frambjóðendum. Tækni Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Hillary Clinton er komin á MySpace. Þetta vinsæla netsamfélag stefnir á sýndarkosningar snemma á næsta ári og vonast til að niðurstöður gefi til kynna hver verði næsti forseti Bandaríkjanna. Aðeins meðlimir búsettir í Bandaríkjunum fá að taka þátt í sýndarkosningunum sem fara fram á netinu snemma á næsta ári. Forsvarsmenn netsamfélagsins vonast til að niðurstöðurnar gefi til kynna hver taki næst við embætti forseta Bandaríkjanna. Raunverulegar kosningar fara fram í nóvember 2008 og baráttan um embættið er hafin fyrir löngu. Frambjóðendur hafa verið duglegir við að nota netheima sér til framdráttar og reyna þannig að höfða til yngri kjósenda. Að sögn forsvarsmanna MySpace spegla netsamfélög í mörgum tilfellum þróun í hinu raunverulega samfélagi og þess vegna binda þeir miklar vonir við niðurstöður kosninganna. Frambjóðandi demókrata, öldungadeildarþingkonan Hillary Clinton, á í dag 35.438 vini á MySpace-síðunni sinni. Keppinautur Hillary, Barack Obama, nýtur þó ívið meiri vinsælda og hafa 155.473 skráð hann sem vin. Það verður því áhugavert að fylgjast með gangi mála. Netsamfélagið hefur stofnað eigin síðu fyrir kosningaverkefnið og ber hún heitið MySpace Impact. Þar er að finna allt efni um kosningaverkefnið ásamt upplýsingum frá frambjóðendum.
Tækni Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira