Fitandi erfðir 6. júní 2007 10:41 MYND/Getty Þýskir og bandarískir vísindamenn hafa einangrað erfðabundið mólekúl sem stýrir þyngd fólks, svokallað „eirðaleysis-mólekúl". Þeir sem bera það með sér eru ólíklegri til að fitna. Frá þessu segir á vef BBC. Vísindamennirnir hafa skoðað mýs sem ýmist bera hafa mólekúlið eða ekki. Segja þeir augljósan mun vera á vaxtarlagi músanna. Eflaust er það mörgum viss huggun að offita sé ekki einungis líferni fólks að kenna. Þetta er í annað sinn á stuttum tíma sem vísindamenn komast að þeirri niðurstöðu. Breskir vísindamenn fundu einnig fyrir stuttu erfðaefni sem þeir telja að stjórni líkamsþyngd fólks Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning
Þýskir og bandarískir vísindamenn hafa einangrað erfðabundið mólekúl sem stýrir þyngd fólks, svokallað „eirðaleysis-mólekúl". Þeir sem bera það með sér eru ólíklegri til að fitna. Frá þessu segir á vef BBC. Vísindamennirnir hafa skoðað mýs sem ýmist bera hafa mólekúlið eða ekki. Segja þeir augljósan mun vera á vaxtarlagi músanna. Eflaust er það mörgum viss huggun að offita sé ekki einungis líferni fólks að kenna. Þetta er í annað sinn á stuttum tíma sem vísindamenn komast að þeirri niðurstöðu. Breskir vísindamenn fundu einnig fyrir stuttu erfðaefni sem þeir telja að stjórni líkamsþyngd fólks
Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning