Tölvuleikur bannaður í Bretlandi 19. júní 2007 16:05 Búið er að banna dreifingu á tölvuleiknum Manhunt 2 í Bretlandi. Þetta er í fyrsta sinn í heilan áratug sem leikur er bannaður þar. Manhunt 2 er framhald Manhunt sem var mjög umdeildur á sínum tíma. Upprunalegi leikurinn var bannaður börnum yngri en 18 ára þegar hann kom út árið 2003. Seinna var honum kennt um morðið á 14 ára dreng. Stefan Pakeerah var stunginn og barinn til bana af hinum 17 ára Warren LeBlanc. Foreldrar Pakeerah vilja meina að morðinginn hafi verið undir áhrifum frá Manhunt. Nefnd sem skoðar tölvuleiki áður en þeir fara á markað hefur fordæmt leikinn og segir hann hvetja til hrottafenginna morða. Það þýðir að ekki verður hægt að dreifa leiknum löglega í Bretlandi. Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Búið er að banna dreifingu á tölvuleiknum Manhunt 2 í Bretlandi. Þetta er í fyrsta sinn í heilan áratug sem leikur er bannaður þar. Manhunt 2 er framhald Manhunt sem var mjög umdeildur á sínum tíma. Upprunalegi leikurinn var bannaður börnum yngri en 18 ára þegar hann kom út árið 2003. Seinna var honum kennt um morðið á 14 ára dreng. Stefan Pakeerah var stunginn og barinn til bana af hinum 17 ára Warren LeBlanc. Foreldrar Pakeerah vilja meina að morðinginn hafi verið undir áhrifum frá Manhunt. Nefnd sem skoðar tölvuleiki áður en þeir fara á markað hefur fordæmt leikinn og segir hann hvetja til hrottafenginna morða. Það þýðir að ekki verður hægt að dreifa leiknum löglega í Bretlandi.
Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira