Tónlist

G! Festival í Færeyjum

Tónlistarhátíðin G Festival var haldin í Götu í Færeyjum um helgina en þetta er stærsta tónlistarhátíð landsins. Um fimmtungur þjóðarinnar heimsækir bæinn sem telur aðeins þúsund manns. Frægasti íbúi bæjarins, Eivör Pálsdóttir, tróð þar upp en hún átti einmnitt afmæli á laugardag.

Íslenskar hljómsveitir eru fastagestir á hátíðinni og í ár tróðu þrjár íslenskar sveitir þar upp.

Steinþór Helgi Arnsteinsson og Sigurður Eyþórsson sóttu hátíðina heim.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.