Storebrand kaupir líftryggingahluta Handelsbanken 3. september 2007 09:32 Höfuðstöðvar Storebrand. Tryggingafélagið hefur fest sér líftryggingahluta sænska bankans Handeldsbanken fyrir 166 milljarða króna. Norska tryggingafélagið Storebrand hefur keypt líftryggingahluta sænska bankans Handelsbanken. Kaupverð nemur 18 milljörðum sænskra króna, tæplega 166 milljörðum íslenskra króna. Kaupþing og Exista saman rúman fjórðungshlut í Storebrand.Storebrand stefnir að því að veita líftryggingar sænska bankans í Noregi. Eignir líftryggingahluta Handelsbank, sem nefnist SPP, námu 126 milljörðum norskra króna á fyrri helmingi ársins. Hagnaður af líftryggingarekstrinum nam 2,11 milljörðum norskra króna á síðasta ári. Þá lækkaði matsfyrirtækið Standard & Poor's lánshæfiseinkunnir líftryggingahluta Storebrand í kjölfar viðskiptanna en horfur eru nú sagðar neikvæðar í stað þess að vera stöðugar, að sögn fréttaveitu Bloomberg. Gengi bréfa í Handelsbanken hækkaði um 7,8 prósent í OMX-kauphöllinni í Stokkhólmi í Svíþjóð í dag eftir að tilkynnt var um viðskiptin og hefur það ekki hækkað jafn mikið á einum degi í rétt rúm fimm ár. Gengi bréfa í Storebrand hefur hins vegar fallið um sex prósent í Ósló í Noregi. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Norska tryggingafélagið Storebrand hefur keypt líftryggingahluta sænska bankans Handelsbanken. Kaupverð nemur 18 milljörðum sænskra króna, tæplega 166 milljörðum íslenskra króna. Kaupþing og Exista saman rúman fjórðungshlut í Storebrand.Storebrand stefnir að því að veita líftryggingar sænska bankans í Noregi. Eignir líftryggingahluta Handelsbank, sem nefnist SPP, námu 126 milljörðum norskra króna á fyrri helmingi ársins. Hagnaður af líftryggingarekstrinum nam 2,11 milljörðum norskra króna á síðasta ári. Þá lækkaði matsfyrirtækið Standard & Poor's lánshæfiseinkunnir líftryggingahluta Storebrand í kjölfar viðskiptanna en horfur eru nú sagðar neikvæðar í stað þess að vera stöðugar, að sögn fréttaveitu Bloomberg. Gengi bréfa í Handelsbanken hækkaði um 7,8 prósent í OMX-kauphöllinni í Stokkhólmi í Svíþjóð í dag eftir að tilkynnt var um viðskiptin og hefur það ekki hækkað jafn mikið á einum degi í rétt rúm fimm ár. Gengi bréfa í Storebrand hefur hins vegar fallið um sex prósent í Ósló í Noregi.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira