Margrét Lára hefur þjálfarastörf Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. september 2007 17:34 Margrét Lára Viðarsdóttir var nýverið valin besti leikmaður Landsbankadeildar kvenna fyrir umferðir 13-18. Mynd/E. Stefán Knattspyrnukonan Margrét Lára Viðarsdóttir hefur verið ráðin þjálfari 3. flokks kvenna hjá Val. Hún er nýkrýndur Íslandsmeistari með Val og hefur um árabil verið ein þekktasta knattspyrnukona landsins þrátt fyrir ungan aldur. Hún hefur farið mikinn bæði með Val og íslenska landsliðinu á þessum tíma. Í Morgunblaðinu í dag kemur fram að Margrét Lára haldi á næstunni til Svíþjóðar þar sem hún muni æfa með úrvalsdeildarliðinu Djurgården til reynslu. „Þetta er ekki rétt,"sagði Margrét Lára í samtali við Vísi. „Það er ekkert ákveðið í þessum efnum." Hún sagði að henni stæði til boða að æfa með fleiri félögum. „Djurgården er ekki eina félagið sem ég hef áhuga á. Það gæti vel verið að ég fari einhvern daginn og æfi með félaginu en ég ætla að taka minn tíma í þessum efnum. Það eina sem ég hugsa um þessa dagana er að við í Val komist áfram í Evrópukeppni félagsliða." Aðspurð um hvernig áætlanir hennar um atvinnumennsku erlendis fari saman við þjálfaraferil hennar sagði hún svarið einfalt. „Þá tekur bara einhver annar við," sagði hún í léttum dúr. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Sjá meira
Knattspyrnukonan Margrét Lára Viðarsdóttir hefur verið ráðin þjálfari 3. flokks kvenna hjá Val. Hún er nýkrýndur Íslandsmeistari með Val og hefur um árabil verið ein þekktasta knattspyrnukona landsins þrátt fyrir ungan aldur. Hún hefur farið mikinn bæði með Val og íslenska landsliðinu á þessum tíma. Í Morgunblaðinu í dag kemur fram að Margrét Lára haldi á næstunni til Svíþjóðar þar sem hún muni æfa með úrvalsdeildarliðinu Djurgården til reynslu. „Þetta er ekki rétt,"sagði Margrét Lára í samtali við Vísi. „Það er ekkert ákveðið í þessum efnum." Hún sagði að henni stæði til boða að æfa með fleiri félögum. „Djurgården er ekki eina félagið sem ég hef áhuga á. Það gæti vel verið að ég fari einhvern daginn og æfi með félaginu en ég ætla að taka minn tíma í þessum efnum. Það eina sem ég hugsa um þessa dagana er að við í Val komist áfram í Evrópukeppni félagsliða." Aðspurð um hvernig áætlanir hennar um atvinnumennsku erlendis fari saman við þjálfaraferil hennar sagði hún svarið einfalt. „Þá tekur bara einhver annar við," sagði hún í léttum dúr.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Sjá meira