Tekur hálft ár fyrir kreppuna að jafna sig 27. desember 2007 20:45 Björgóflur Thor Björgólfsson „Ég held að ástandið á alþjóðamörkuðum muni ráða því hvernig þetta fer hér á Íslandi," sagði Björgólfur Thor Björgólfsson í Kastljósi Sjónvarpsins nú fyrir stundu. Þar var Björgólfur í viðtali hjá Sigmari Guðmundssyni og lagði hann áherslu á að Ísland væri ekki lengur sér á parti heldur væri viðskiptalíf okkar samtvinnað við banka úti í heimi og stórfyrirtækja á alþjóðamörkuðum. „Ég held að sú kreppa sem nú er í gangi muni ekki jafna sig fyrr en eftir að minnsta kosti hálft ár. Þá tel ég að það muni hægjast mjög mikið á öllu hér heima og erlendis." Björgólfur sagðist einnig vera mikiði á móti því að Ísland gengi í Evrópusambandið og nefndi þar vandamál tengd hinu mikla skrifræði í Brussel. Einnig kom fram í máli hans að íslenska krónan er ekki í miklu uppáhaldi hjá honum. „Þeir sem eru að kaupa krónuna og halda henni uppi eru spákaupmenn vestan hafs. Það eru vogunarsjóðir sem eiga mest undir í krónunni og þeir hafa engra hagsmuna að gæta. Ég hef áhyggur af því og einnig að það eru fáir íslenskir þættir sem hafa áhrif á verðmyndun krónunnar. Þessi lausafjárþurrð sem er í gangi hefur áhrif á vogunarsjóðina og þá þurfa þeir að selja eignir sem hefur áhrif á krónuna," sagði Björgólfur. Hann sagði að íslendingar mættu ekki við því að krónan myndi falla. „Við eigum bara að taka gjaldeyrisáhættuna út og láta fólk einbeita sér frekar að rekstrarumhverfinu." Björgólfur vill taka upp evru eða svissneska franka en hann telur Seðlabankann þar í landi einn hæfasta Seðlabanka í heimi. Mest lesið Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Breyttur opnunartími hjá Sorpu Neytendur Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Viðskipti innlent Síminn fær einn að reka áfram 2G og 3G þjónustu Viðskipti innlent Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Viðskipti innlent Jón Ingi nýr forstjóri PwC Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frumvarp um kílómetragjald samþykkt á þingi Síminn fær einn að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Sjá meira
„Ég held að ástandið á alþjóðamörkuðum muni ráða því hvernig þetta fer hér á Íslandi," sagði Björgólfur Thor Björgólfsson í Kastljósi Sjónvarpsins nú fyrir stundu. Þar var Björgólfur í viðtali hjá Sigmari Guðmundssyni og lagði hann áherslu á að Ísland væri ekki lengur sér á parti heldur væri viðskiptalíf okkar samtvinnað við banka úti í heimi og stórfyrirtækja á alþjóðamörkuðum. „Ég held að sú kreppa sem nú er í gangi muni ekki jafna sig fyrr en eftir að minnsta kosti hálft ár. Þá tel ég að það muni hægjast mjög mikið á öllu hér heima og erlendis." Björgólfur sagðist einnig vera mikiði á móti því að Ísland gengi í Evrópusambandið og nefndi þar vandamál tengd hinu mikla skrifræði í Brussel. Einnig kom fram í máli hans að íslenska krónan er ekki í miklu uppáhaldi hjá honum. „Þeir sem eru að kaupa krónuna og halda henni uppi eru spákaupmenn vestan hafs. Það eru vogunarsjóðir sem eiga mest undir í krónunni og þeir hafa engra hagsmuna að gæta. Ég hef áhyggur af því og einnig að það eru fáir íslenskir þættir sem hafa áhrif á verðmyndun krónunnar. Þessi lausafjárþurrð sem er í gangi hefur áhrif á vogunarsjóðina og þá þurfa þeir að selja eignir sem hefur áhrif á krónuna," sagði Björgólfur. Hann sagði að íslendingar mættu ekki við því að krónan myndi falla. „Við eigum bara að taka gjaldeyrisáhættuna út og láta fólk einbeita sér frekar að rekstrarumhverfinu." Björgólfur vill taka upp evru eða svissneska franka en hann telur Seðlabankann þar í landi einn hæfasta Seðlabanka í heimi.
Mest lesið Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Breyttur opnunartími hjá Sorpu Neytendur Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Viðskipti innlent Síminn fær einn að reka áfram 2G og 3G þjónustu Viðskipti innlent Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Viðskipti innlent Jón Ingi nýr forstjóri PwC Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frumvarp um kílómetragjald samþykkt á þingi Síminn fær einn að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Sjá meira