Á föstudag og laugardag verður haldið minningarmót í handbolta um Eið Arnarson og fer það fram á Strandgötu og Ásvöllum Fjögur lið taka þátt í mótinu, Haukar, Haukar U, Fylkir og lið Halldórs Ingólfssonar Stavanger frá Noregi.
Leikirnir verða sem hér segir:
Föstudagur - Ásvellir
19:00 Fylkir - Haukar U
20:30 Haukar - Stavanger
Laugardagur - Strandgata
09:30 Haukar U - Haukar
11:00 Stavanger - Fylkir
Laugardagur - Ásvellir
18:00 Fylkir - Haukar
19:30 Stavanger - Haukar U