Fram og Fjölnir skoða sameiningu Elvar Geir Magnússon skrifar 7. október 2008 18:13 Úr leik milli Fram og Fjölnis í Landsbankadeild karla. Íþróttafélögin Fram og Fjölnir skoða þann möguleika að sameinast í eitt íþróttafélag. Frá þessu er greint í fréttatilkynningu á vefsíðu Fram en tilkynninguna má lesa í heild sinni hér að neðan: „Undirritaðir formenn Ungmennafélagsins Fjölnis og Knattspyrnufélagsins Fram lögðu fram þá tillögu við aðalstjórnir beggja félaga kl. 16.00 þann 7. október 2008, að skipaður yrði vinnuhópur með þremur aðilum frá hvoru félagi til að skoða möguleika á samruna félaganna í eitt öflugt ungmenna- og íþróttafélag. Tillaga formanna var samþykkt samhljóma í aðalstjórnum beggja félaga. Markmið vinnuhópsins er að setja saman viljayfirlýsingu um samruna, sem yrði lögð fyrir aðalstjórnir félaganna til samþykktar að viku liðinni og jafnframt að stýra samrunavinnu ef slík viljayfirlýsing yrði samþykkt. Greinargerð: Ljóst er að breytingar í efnahagslífinu munu á næstunni hafa áhrif á rekstur íþróttafélaga eins og annarra þjónustuveitenda í þjóðfélaginu. Formenn félaganna sjá mikil tækifæri fólgin í því að bæta rekstur íþróttastarfsins með aukinni faglegri stjórnun en slíkum árangri mætti betur ná með stækkun starfssvæðisins. Fram hefur fengið úthlutað stóru svæði til uppbyggingar í Úlfarsárdal og ljóst er að Fjölnir hefur á liðnum árum þjónað þeirri byggð sem er í Grafarholti varðandi ýmsar íþróttagreinar. Fjölnir er þegar með 10 deildir sem er nauðsynlegt í stóru hverfi en slík uppbygging bíður Fram á næstu árum að óbreyttu. Formennirnir eru því sammála um að skynsemi felist í að skoða nánar mögulega sameiningu félaganna, þar sem það geti orðið til að hraða uppbyggingu mannvirkja, treysta rekstrargrunninn og til þess fallið að styrkja faglegt starf jafnframt sem það er augljós hagræðing og samlegðaráhrif við uppbyggingu íþróttamannvirkja í hverfum félaganna. Formennirnir telja stjórnirnar sýna ábyrgð og fyrirhyggju með því að vinna að þessu verkefni nú þegar harðnar á dalnum á mörgum sviðum íslensks þjóðlífs. f.h aðalstjórnar Ungmennafélgsins Fjölnis Ragnar Þórir Guðgeirsson, formaður f.h. aðalstjórnar Knattspyrnufélagsins Fram Steinar Þór Guðgeirsson, formaður" Pepsi Max-deild karla Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Sjá meira
Íþróttafélögin Fram og Fjölnir skoða þann möguleika að sameinast í eitt íþróttafélag. Frá þessu er greint í fréttatilkynningu á vefsíðu Fram en tilkynninguna má lesa í heild sinni hér að neðan: „Undirritaðir formenn Ungmennafélagsins Fjölnis og Knattspyrnufélagsins Fram lögðu fram þá tillögu við aðalstjórnir beggja félaga kl. 16.00 þann 7. október 2008, að skipaður yrði vinnuhópur með þremur aðilum frá hvoru félagi til að skoða möguleika á samruna félaganna í eitt öflugt ungmenna- og íþróttafélag. Tillaga formanna var samþykkt samhljóma í aðalstjórnum beggja félaga. Markmið vinnuhópsins er að setja saman viljayfirlýsingu um samruna, sem yrði lögð fyrir aðalstjórnir félaganna til samþykktar að viku liðinni og jafnframt að stýra samrunavinnu ef slík viljayfirlýsing yrði samþykkt. Greinargerð: Ljóst er að breytingar í efnahagslífinu munu á næstunni hafa áhrif á rekstur íþróttafélaga eins og annarra þjónustuveitenda í þjóðfélaginu. Formenn félaganna sjá mikil tækifæri fólgin í því að bæta rekstur íþróttastarfsins með aukinni faglegri stjórnun en slíkum árangri mætti betur ná með stækkun starfssvæðisins. Fram hefur fengið úthlutað stóru svæði til uppbyggingar í Úlfarsárdal og ljóst er að Fjölnir hefur á liðnum árum þjónað þeirri byggð sem er í Grafarholti varðandi ýmsar íþróttagreinar. Fjölnir er þegar með 10 deildir sem er nauðsynlegt í stóru hverfi en slík uppbygging bíður Fram á næstu árum að óbreyttu. Formennirnir eru því sammála um að skynsemi felist í að skoða nánar mögulega sameiningu félaganna, þar sem það geti orðið til að hraða uppbyggingu mannvirkja, treysta rekstrargrunninn og til þess fallið að styrkja faglegt starf jafnframt sem það er augljós hagræðing og samlegðaráhrif við uppbyggingu íþróttamannvirkja í hverfum félaganna. Formennirnir telja stjórnirnar sýna ábyrgð og fyrirhyggju með því að vinna að þessu verkefni nú þegar harðnar á dalnum á mörgum sviðum íslensks þjóðlífs. f.h aðalstjórnar Ungmennafélgsins Fjölnis Ragnar Þórir Guðgeirsson, formaður f.h. aðalstjórnar Knattspyrnufélagsins Fram Steinar Þór Guðgeirsson, formaður"
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Sjá meira