Ragna kjörin íþróttamaður Reykjavíkur 2007 23. janúar 2008 17:37 Ragna Ingólfsdóttir Badmintonkonan Ragna Ingólfsdóttir úr TBR var í dag kjörin íþróttamaður Reykjavíkur árið 2007. Tíu írþóttamenn fengu líka viðurkenningu fyrir góðan árangur á árinu. Ragna varð þrefaldur Íslandsmeistari á árinu og komst í úrslit á fjórum alþjóðlegum mótum. Hún náði hæst í 37. sæti á heimslista Alþjóða Badmintonsambandsins. Ragna fékk til varðveislu farandbikar og eignarbikar og fékk auk þess 150,000 krónu styrk. Tíu íþróttamenn fengu sérstakar viðurkenningar fyrir árangur sinn og 50,000 króna styrk. Þeir eru eftirtaldir: Ásgeir Sigurgeirsson skotíþróttamaður úr Skotfélagi Reykjavíkur Einar Sverrir Sigurðsson vélhjólamaður frá Vélhjólaíþróttaklúbbnum Guðmundur Eggert Stephensen borðtennismaður úr Víkingi Haraldur Heimisson kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur Jakob Jóhann Sveinsson sundmaður úr Sundfélaginu Ægi Margrét Lára Viðarsdóttir, knattspyrnukona úr Knattspyrnufélaginu Val Ragna Ingólfsdóttir badmintonkona úr TBR Ragnheiður Ragnarsdóttir sundkona úr KR Sveinn Elías Elíasson frjálsíþróttamaður úr Fjölni Þormóður Jónsson júdómaður úr Júdófélagi Reykjavíkur Innlendar Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Badmintonkonan Ragna Ingólfsdóttir úr TBR var í dag kjörin íþróttamaður Reykjavíkur árið 2007. Tíu írþóttamenn fengu líka viðurkenningu fyrir góðan árangur á árinu. Ragna varð þrefaldur Íslandsmeistari á árinu og komst í úrslit á fjórum alþjóðlegum mótum. Hún náði hæst í 37. sæti á heimslista Alþjóða Badmintonsambandsins. Ragna fékk til varðveislu farandbikar og eignarbikar og fékk auk þess 150,000 krónu styrk. Tíu íþróttamenn fengu sérstakar viðurkenningar fyrir árangur sinn og 50,000 króna styrk. Þeir eru eftirtaldir: Ásgeir Sigurgeirsson skotíþróttamaður úr Skotfélagi Reykjavíkur Einar Sverrir Sigurðsson vélhjólamaður frá Vélhjólaíþróttaklúbbnum Guðmundur Eggert Stephensen borðtennismaður úr Víkingi Haraldur Heimisson kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur Jakob Jóhann Sveinsson sundmaður úr Sundfélaginu Ægi Margrét Lára Viðarsdóttir, knattspyrnukona úr Knattspyrnufélaginu Val Ragna Ingólfsdóttir badmintonkona úr TBR Ragnheiður Ragnarsdóttir sundkona úr KR Sveinn Elías Elíasson frjálsíþróttamaður úr Fjölni Þormóður Jónsson júdómaður úr Júdófélagi Reykjavíkur
Innlendar Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira