Baltasar er kóngurinn 21. nóvember 2008 04:00 Baltasar fær góða umsögn á bandarísku heimasíðunni Hollywoodreporter.com. fréttablaðið/heiða Baltasar Kormáki er lýst sem kónginum í íslensku kvikmyndalífi á heimasíðunni Hollywoodreporter.com eftir að mynd hans Brúðguminn hlaut sjö Edduverðlaun á dögunum. Einnig er minnst á hinn stóra sigurvegara kvöldsins, mynd Óskars Jónassonar, Reykjavík-Rotterdam, sem hlaut fimm verðlaun. „Kormákur leikur aðalhlutverkið í Reykjavík-Rotterdam sem sýnir fjölhæfni þessa unga manns, sem sló í gegn með 101 Reykjavík. Á örskömmum tíma er hann orðinn eins manns kvikmyndaiðnaður á Íslandi," sagði í fréttinni. Heimasíðan Screendaily.com fjallar einnig um Edduverðlaunin þar sem kemur fram að Brúðguminn hafi hlotið fjórtán tilnefningar sem sé nýtt met. Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Baltasar Kormáki er lýst sem kónginum í íslensku kvikmyndalífi á heimasíðunni Hollywoodreporter.com eftir að mynd hans Brúðguminn hlaut sjö Edduverðlaun á dögunum. Einnig er minnst á hinn stóra sigurvegara kvöldsins, mynd Óskars Jónassonar, Reykjavík-Rotterdam, sem hlaut fimm verðlaun. „Kormákur leikur aðalhlutverkið í Reykjavík-Rotterdam sem sýnir fjölhæfni þessa unga manns, sem sló í gegn með 101 Reykjavík. Á örskömmum tíma er hann orðinn eins manns kvikmyndaiðnaður á Íslandi," sagði í fréttinni. Heimasíðan Screendaily.com fjallar einnig um Edduverðlaunin þar sem kemur fram að Brúðguminn hafi hlotið fjórtán tilnefningar sem sé nýtt met.
Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein