Danske Bank telur að 100.000 störf hverfi í Danmörku 18. desember 2008 11:14 Danske Bank telur að 100.000 störf hverfi í Danmörku á næstu tveimur árum. Í nýrri skýrslu bankans um þróun efnahagsmála segir að kreppa verði í landinu næstu tvö árin og að í árslok 2010 muni 115.000 manns verða atvinnulausir í landinu. Samhliða þessari spá hefur Vinnumálastofnun Danmerkur sent frá sér nýjar upplýsingar sem sýna að hópuppsagnir hafi ekki verið fleiri síðan árið 1993. Á business.dk segir Hernrik Christiansen skrifstofustjóri Vinnumálastofnunnar Norður-Sjálands að þeim sé nú tilkynnt um fjórar til sex hópuppsagnir í hverri viku. Frá áramótum séu hópuppsagnirnar orðnar 55 talsins og nái til 2.500 manns. Sömu sögu er að segja af öllu landinu. Þannig má nefna að allt árið í fyrra voru hópuppsagnir í Danmörku 46 talsins. En bara á síðustu þremur mánuðum í ár eru þær orðnar 65 talsins. Börsen greinir frá fyrrgreindri skýrslu Danske Bank en þar kemur m.a. fram að búist er við samdrætti í landsframleiðslu landsins í ár upp á 0,8% og 0,7% á næsta ári. Áður hafði bankinn búist við hagvexti upp á 0,5% í ár og 0,2% á næsta ári. Mest lesið Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Viðskipti erlent Strætómiðinn dýrari Neytendur Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Danske Bank telur að 100.000 störf hverfi í Danmörku á næstu tveimur árum. Í nýrri skýrslu bankans um þróun efnahagsmála segir að kreppa verði í landinu næstu tvö árin og að í árslok 2010 muni 115.000 manns verða atvinnulausir í landinu. Samhliða þessari spá hefur Vinnumálastofnun Danmerkur sent frá sér nýjar upplýsingar sem sýna að hópuppsagnir hafi ekki verið fleiri síðan árið 1993. Á business.dk segir Hernrik Christiansen skrifstofustjóri Vinnumálastofnunnar Norður-Sjálands að þeim sé nú tilkynnt um fjórar til sex hópuppsagnir í hverri viku. Frá áramótum séu hópuppsagnirnar orðnar 55 talsins og nái til 2.500 manns. Sömu sögu er að segja af öllu landinu. Þannig má nefna að allt árið í fyrra voru hópuppsagnir í Danmörku 46 talsins. En bara á síðustu þremur mánuðum í ár eru þær orðnar 65 talsins. Börsen greinir frá fyrrgreindri skýrslu Danske Bank en þar kemur m.a. fram að búist er við samdrætti í landsframleiðslu landsins í ár upp á 0,8% og 0,7% á næsta ári. Áður hafði bankinn búist við hagvexti upp á 0,5% í ár og 0,2% á næsta ári.
Mest lesið Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Viðskipti erlent Strætómiðinn dýrari Neytendur Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira