Ágúst valdi átta nýliða í æfingahópinn 27. nóvember 2008 12:17 Ágúst Björgvinsson Mynd/Stefán Ágúst Björgvinsson þjálfari kvennalandsliðsins í körfubolta hefur valið 30 manna æfingahóp sem koma mun saman milli jóla og nýárs þar sem farið verður yfir æfingaplan og komandi verkefni liðsins. Hvorki meira né minna en átta nýliðar eru í æfingahóp Ágústs að þessu sinni. Fimm stúlknanna hafa áður verið valdar í úrtakshóp áður, en þrjár þeirra eru í hópnum í fyrsta sinn. Nýliðarnir í hópnum eru Íris Sverrrisdóttir og Helga Rakel Hallgrímsdóttir úr Grindavík, Guðbjörg Sverrirsdóttir og Telma Björk Fjalarsdóttir úr Haukum, Hafrún Hálfdánardóttir og Íris Ásgeirsdóttir úr Hamri, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir úr KR og Hrönn Þorgrímsdóttir úr Keflavík. Landsliðshópur A-landsliðs kvenna í desember 2008: Leikstjórnendur Hildur Sigurðardóttir, KR - 61 leikur/327 stig Helena Sverrisdóttir, Haukar/Texas Christian University, Bandaríkjunum - 30 leikir/495 stig Ingibjörg Jakobsdóttir, Grindavík - 9 leikir/6 stig Íris Sverrrisdóttir, Grindavík NýliðiSkotbakverðir Kristrún Sigurjónsdóttir, Haukar - 17 leikir/86 stig Pálína Gunnlaugsdóttir, Keflavík - 15 leikir/88 stig Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir, Keflavík - 12 leikir/21 stig Ólöf Helga Pálsdóttir, Grindavík - 3 leikir/0 stig Guðrún Ósk Ámundarsdóttir, KR - 1 leikur/2 stig Jóhanna Björk Sveinsdóttir, Hamar - 1 leikur/0 stig Hrönn Þorgrímsdóttir, Keflavík Nýliði Íris Ásgeirsdóttir, Hamar Nýliði Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, KR Nýliði Litlir framherjar Birna Valgarðsdóttir, Keflavík - 68 leikir/603 stig Petrúnella Skúladóttir, Grindavík - 15 leikir/38 stig Svava Ósk Stefánsdóttir, Keflavík - 15 leikir/31 stig Þórunn Bjarnadóttir, Val - 14 leikir/14 stig Jovana Lilja Stefánsdóttir, Grindavík - 10 leikir/5 stig Margrét Kara Sturludóttir, Keflavík/Elon University, Bandaríkjunum - 9 leikir/15 stig Guðbjörg Sverrirsdóttir, Haukum Nýliði Stórir framherjar Bryndís Guðmundsdóttir, Keflavík (meidd) - 13 leikir/25 stig Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, KR - 12 leikir/38 stig Helga Einarsdóttir, KR - 4 leikir/2 stig Unnur Tara Jónsdóttir,Salama Vaasa, Finnlandi - 3 leikir/4 stig Hafrún Hálfdánardóttir, Hamar Nýliði Helga Rakel Hallgrímsdóttir, Grindavík Nýliði Telma Björk Fjalarsdóttir, Haukar NýliðiMiðherjar Signý Hermannsdóttir, Val - 53 leikir/447 stig María Ben Erlingsdóttir, Keflavík/University of Texas-Pan American, Bandaríkjunum - 23 leikir/78 stig Ragna Margrét Brynjarsdóttir, Haukar - 9 leikir/6 stig Fanney Lind Guðmundsdóttir, Hamar - 3 leikir/3 stig Íslenski körfuboltinn Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Bikar á loft eftir Las Vegas jólasýningu Grikkjans Sjá meira
Ágúst Björgvinsson þjálfari kvennalandsliðsins í körfubolta hefur valið 30 manna æfingahóp sem koma mun saman milli jóla og nýárs þar sem farið verður yfir æfingaplan og komandi verkefni liðsins. Hvorki meira né minna en átta nýliðar eru í æfingahóp Ágústs að þessu sinni. Fimm stúlknanna hafa áður verið valdar í úrtakshóp áður, en þrjár þeirra eru í hópnum í fyrsta sinn. Nýliðarnir í hópnum eru Íris Sverrrisdóttir og Helga Rakel Hallgrímsdóttir úr Grindavík, Guðbjörg Sverrirsdóttir og Telma Björk Fjalarsdóttir úr Haukum, Hafrún Hálfdánardóttir og Íris Ásgeirsdóttir úr Hamri, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir úr KR og Hrönn Þorgrímsdóttir úr Keflavík. Landsliðshópur A-landsliðs kvenna í desember 2008: Leikstjórnendur Hildur Sigurðardóttir, KR - 61 leikur/327 stig Helena Sverrisdóttir, Haukar/Texas Christian University, Bandaríkjunum - 30 leikir/495 stig Ingibjörg Jakobsdóttir, Grindavík - 9 leikir/6 stig Íris Sverrrisdóttir, Grindavík NýliðiSkotbakverðir Kristrún Sigurjónsdóttir, Haukar - 17 leikir/86 stig Pálína Gunnlaugsdóttir, Keflavík - 15 leikir/88 stig Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir, Keflavík - 12 leikir/21 stig Ólöf Helga Pálsdóttir, Grindavík - 3 leikir/0 stig Guðrún Ósk Ámundarsdóttir, KR - 1 leikur/2 stig Jóhanna Björk Sveinsdóttir, Hamar - 1 leikur/0 stig Hrönn Þorgrímsdóttir, Keflavík Nýliði Íris Ásgeirsdóttir, Hamar Nýliði Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, KR Nýliði Litlir framherjar Birna Valgarðsdóttir, Keflavík - 68 leikir/603 stig Petrúnella Skúladóttir, Grindavík - 15 leikir/38 stig Svava Ósk Stefánsdóttir, Keflavík - 15 leikir/31 stig Þórunn Bjarnadóttir, Val - 14 leikir/14 stig Jovana Lilja Stefánsdóttir, Grindavík - 10 leikir/5 stig Margrét Kara Sturludóttir, Keflavík/Elon University, Bandaríkjunum - 9 leikir/15 stig Guðbjörg Sverrirsdóttir, Haukum Nýliði Stórir framherjar Bryndís Guðmundsdóttir, Keflavík (meidd) - 13 leikir/25 stig Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, KR - 12 leikir/38 stig Helga Einarsdóttir, KR - 4 leikir/2 stig Unnur Tara Jónsdóttir,Salama Vaasa, Finnlandi - 3 leikir/4 stig Hafrún Hálfdánardóttir, Hamar Nýliði Helga Rakel Hallgrímsdóttir, Grindavík Nýliði Telma Björk Fjalarsdóttir, Haukar NýliðiMiðherjar Signý Hermannsdóttir, Val - 53 leikir/447 stig María Ben Erlingsdóttir, Keflavík/University of Texas-Pan American, Bandaríkjunum - 23 leikir/78 stig Ragna Margrét Brynjarsdóttir, Haukar - 9 leikir/6 stig Fanney Lind Guðmundsdóttir, Hamar - 3 leikir/3 stig
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Bikar á loft eftir Las Vegas jólasýningu Grikkjans Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum