Hamilton þokast nær titli með sigri 19. október 2008 08:48 Mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton vann kínverska kappaksturinn í Sjanghæa í dag á McLaren. Ferrari menn sáu aldrei til sólar og Hamilton er með sjö stiga forskot á Felipe Massa þegar einu móti er ólokið. Helgoin var fullkominn hjá Hamilton. Hann náði besta tíma í tímatökum, besta tíma í einstökum hring og vann. Það er hin fullkokmna þrenna í Formúlu 1. Staða fremstu manna breyttist ekkert eftir ræsingu, nema hvvað Raikkönen hleypti Massa framúr til að Massa fengi sem flest stig á lokasprettinum. Titilvonir Robert Kubica slokknuðu endalega í mótinu en hann náði aldrei að sýna sitt rétta andlit. Var í vandræðum með bílinn og varð sjötti. Massa verður á heimavelli í næstu keppni, sem verður í Brasilíu eftir hálfan mánuð. Þá munu úrslitin ráðast í stigamóti ökumanna og bílasmiða. Mótið verður endursýnt kl. 11.30 í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Lokastaðan í K'ina 1. Hamilton McLaren-Mercedes (B) 1:31.57.403 2. Massa Ferrari (B) + 14.925 3. Raikkonen Ferrari (B) + 16.445 4. Alonso Renault (B) + 18.370 5. Heidfeld BMW Sauber (B) + 28.923 6. Kubica BMW Sauber (B) + 33.219 7. Glock Toyota (B) + 41.722 8. Piquet Renault (B) + 56.645 Mest lesið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton vann kínverska kappaksturinn í Sjanghæa í dag á McLaren. Ferrari menn sáu aldrei til sólar og Hamilton er með sjö stiga forskot á Felipe Massa þegar einu móti er ólokið. Helgoin var fullkominn hjá Hamilton. Hann náði besta tíma í tímatökum, besta tíma í einstökum hring og vann. Það er hin fullkokmna þrenna í Formúlu 1. Staða fremstu manna breyttist ekkert eftir ræsingu, nema hvvað Raikkönen hleypti Massa framúr til að Massa fengi sem flest stig á lokasprettinum. Titilvonir Robert Kubica slokknuðu endalega í mótinu en hann náði aldrei að sýna sitt rétta andlit. Var í vandræðum með bílinn og varð sjötti. Massa verður á heimavelli í næstu keppni, sem verður í Brasilíu eftir hálfan mánuð. Þá munu úrslitin ráðast í stigamóti ökumanna og bílasmiða. Mótið verður endursýnt kl. 11.30 í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Lokastaðan í K'ina 1. Hamilton McLaren-Mercedes (B) 1:31.57.403 2. Massa Ferrari (B) + 14.925 3. Raikkonen Ferrari (B) + 16.445 4. Alonso Renault (B) + 18.370 5. Heidfeld BMW Sauber (B) + 28.923 6. Kubica BMW Sauber (B) + 33.219 7. Glock Toyota (B) + 41.722 8. Piquet Renault (B) + 56.645
Mest lesið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira