Massa byrjaði sem matarsendill 28. október 2008 16:53 Felipe Massa og Lewis Hamilton berjast um titilinn á heimavelli Massa um helgina. Annarhvorr þeirra verður arftaki Kimi Raikkönen. Mynd: Getty Images Brasilíumaðurinn Felipe Massa er að keppa að sínum fyrsta meistaratitli í Formúlu 1 á heimavelli um helgina. En fyrstu kynni hans af íþróttinni voru sem matarsendill fyrir keppnisliðin þegar þau heimsóttu Interlagos brautina Massa vann hjá veitingahúsi í Saó Paulo sem sá keppnisliðum fyrir pasta og banönum. Massa nýtti sér það og sníkti passa inn á mótssvæðið gegnum eigandann sem gilti til laugardags. En til að komast að innsta kjarna á sunnudeginum þá þurfti hann að sendast með vörur til að komast í tæri við stjörnurnar. "Ég sagði við yfirkokkinn hjá Benetteon, Felice Guerini að ég myndi einn daginn hitta hann sem kappakstursmaður. Hann jánkaði því bara vingjarnlega. Horfði góðlega á matarsendilinn og sagði. Allt í lagi...." "Ég spurði hann svo nokkrum árum síðar hvort hann þekkti mig. Hann gerði það ekki og ég útskýrði fyrir honum okkar fyrstu kynni. Núna er Felice kokkur Ferrari og viði vinnum saman....", sagði Massa. Massa byrjaði í Formúlu 1 sem ökumaður Sauber, en þótti nokkuð viltur og mistækur. Hann varð síðan þróunarökumaður Ferrari og varð góður vinur Michael Schumacher, sem reyndist honum eins og lærifaðir. Massa keppir á heimavelli á Interlagos brautinni, en þar tók hann sín fyrstu skref í kappakstri á kartbraut. Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Brasilíumaðurinn Felipe Massa er að keppa að sínum fyrsta meistaratitli í Formúlu 1 á heimavelli um helgina. En fyrstu kynni hans af íþróttinni voru sem matarsendill fyrir keppnisliðin þegar þau heimsóttu Interlagos brautina Massa vann hjá veitingahúsi í Saó Paulo sem sá keppnisliðum fyrir pasta og banönum. Massa nýtti sér það og sníkti passa inn á mótssvæðið gegnum eigandann sem gilti til laugardags. En til að komast að innsta kjarna á sunnudeginum þá þurfti hann að sendast með vörur til að komast í tæri við stjörnurnar. "Ég sagði við yfirkokkinn hjá Benetteon, Felice Guerini að ég myndi einn daginn hitta hann sem kappakstursmaður. Hann jánkaði því bara vingjarnlega. Horfði góðlega á matarsendilinn og sagði. Allt í lagi...." "Ég spurði hann svo nokkrum árum síðar hvort hann þekkti mig. Hann gerði það ekki og ég útskýrði fyrir honum okkar fyrstu kynni. Núna er Felice kokkur Ferrari og viði vinnum saman....", sagði Massa. Massa byrjaði í Formúlu 1 sem ökumaður Sauber, en þótti nokkuð viltur og mistækur. Hann varð síðan þróunarökumaður Ferrari og varð góður vinur Michael Schumacher, sem reyndist honum eins og lærifaðir. Massa keppir á heimavelli á Interlagos brautinni, en þar tók hann sín fyrstu skref í kappakstri á kartbraut.
Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti