David Cronenberg leikstýrir The Fly óperu í París SB skrifar 3. júlí 2008 15:30 Vísindamaðurinn breytist í óhugnalega flugu í óperu David Cronenberg. Photograph: Patrick Kovarik/AFP/Getty Images Kanadíska kvikmyndagerðarmanninum David Cronenberg var vel fagnað í Théâtre du Châtelet óperunni í París í gær. Hann leikstýrir óperu sem er endurgerð á hryllingsmyndinni The Fly. Uppsetningin er afar metnaðarfull. Howard Shore, sem samdi tónlistina í Hringadróttinssögu, sá um tónlistina og Placido Domingo, stjórnaði tónlistinni. Théâtre du Châteleter óperan er ein sú frægasta í París. "The Fly var að mörgu leiti eins og ópera. Mig langaði ekki að endurgera myndina með skjávörpum eða slíku. Mig langaði að lífga hana við í leikhúsinu," sagði leikstjórinn David Cronenberg. Frá vinstri: Stjórnandinn Placido Domingo, tónskáldið Howard Shore og söngvararnir Ruxandra Donose og Daniel Okulitch hneygja sig eftir frumsýninguna 30 júní.Photograph: Patrick Kovarik/AFP/Getty Images The Fly kvikmyndin kom út árið 1986 og var með Jeff Goldblum í aðalhlutverki. Hún fjallar um vísindamann sem breytist í flugu. Brellurnar í umbreytingunni þótti ótrúlegar á sínum tíma. Þeir sem hafa séð myndina hljóta að velta fyrir sér hvernig hægt sé að færa hina óhugnalegu risaflugu inn á óperusviðið. "Þetta er saga um ástina og dauðan - ást sem er líkamlegum umbreytingum sterkari," segir Howard Shore í viðtali við Guardian. The Fly óperan er fyrsta leikstjórnarverkefni David Cronenberg í óperuheiminum. Hann hefur þó lengi haft auga á að færa þessa gömlu hryllingsmynd í óperusalinn. Í gær var klappað ákaft fyrir honum í lok sýningar en þó þykir mörgum nóg um. Enda óperan betur þekkt fyrir settlegar hefðarkonur og ástjúka greifa en ælandi risaflugur, blóð og ofbeldi. Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Kanadíska kvikmyndagerðarmanninum David Cronenberg var vel fagnað í Théâtre du Châtelet óperunni í París í gær. Hann leikstýrir óperu sem er endurgerð á hryllingsmyndinni The Fly. Uppsetningin er afar metnaðarfull. Howard Shore, sem samdi tónlistina í Hringadróttinssögu, sá um tónlistina og Placido Domingo, stjórnaði tónlistinni. Théâtre du Châteleter óperan er ein sú frægasta í París. "The Fly var að mörgu leiti eins og ópera. Mig langaði ekki að endurgera myndina með skjávörpum eða slíku. Mig langaði að lífga hana við í leikhúsinu," sagði leikstjórinn David Cronenberg. Frá vinstri: Stjórnandinn Placido Domingo, tónskáldið Howard Shore og söngvararnir Ruxandra Donose og Daniel Okulitch hneygja sig eftir frumsýninguna 30 júní.Photograph: Patrick Kovarik/AFP/Getty Images The Fly kvikmyndin kom út árið 1986 og var með Jeff Goldblum í aðalhlutverki. Hún fjallar um vísindamann sem breytist í flugu. Brellurnar í umbreytingunni þótti ótrúlegar á sínum tíma. Þeir sem hafa séð myndina hljóta að velta fyrir sér hvernig hægt sé að færa hina óhugnalegu risaflugu inn á óperusviðið. "Þetta er saga um ástina og dauðan - ást sem er líkamlegum umbreytingum sterkari," segir Howard Shore í viðtali við Guardian. The Fly óperan er fyrsta leikstjórnarverkefni David Cronenberg í óperuheiminum. Hann hefur þó lengi haft auga á að færa þessa gömlu hryllingsmynd í óperusalinn. Í gær var klappað ákaft fyrir honum í lok sýningar en þó þykir mörgum nóg um. Enda óperan betur þekkt fyrir settlegar hefðarkonur og ástjúka greifa en ælandi risaflugur, blóð og ofbeldi.
Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira