Hamilton: Stefni ekki á met Schumachers 27. nóvember 2008 13:53 Lewis Hamilton, heimsmeistari í Formúlu 1 ekur á Wembley 14. desember í móti meistaranna. mynd: kappakstur.is Það hefur farið lítið fyrir Lewis Hamilton síðan hann fagnaði titlinum með McLaren liðinu í Woking á dögunum. Hann hefur haldið sér í návígi við kærustuna og fjölskylduna og safnað kröftum. Hamilton verður 24 ára í janúar og þó hann eigi mörg ár eftir í Formúlu 1 segist hann ekki vera að stefna á met Schumachers, sjö titla og 91 sigur í mótum. "Mig langar að vinna fleiri titla, en met Schumachers er ekkert sérstakt keppikefli hjá mér. Það væri gaman að landa fleiri titlum, en að slá met Schumachers er ekki í sjónmáli", sagði Hamilton í viðtal við fréttablað á heimaslóðum McLaren. "Það er eitthvað innra með manni sem knýr mann áfram og það er magnað að fá stuðning frá McLaren. Ég trúði vart mótttökunum sem ég fékk hjá McLaren þegar ég hafði unnið titilinn. Maður verður bara að standa undir væntingum þeirra til að líða vel", sagði Hamilton. Kærasta Hamiltons, Nicole Scwarzinger er söngkona Pussycat Dolls og þau eru mjög náin hvort öðru og fjölskyldunni. Líklegt er að Hamilton verði kjörinn íþróttamaður ársins í Bretlandi. Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Það hefur farið lítið fyrir Lewis Hamilton síðan hann fagnaði titlinum með McLaren liðinu í Woking á dögunum. Hann hefur haldið sér í návígi við kærustuna og fjölskylduna og safnað kröftum. Hamilton verður 24 ára í janúar og þó hann eigi mörg ár eftir í Formúlu 1 segist hann ekki vera að stefna á met Schumachers, sjö titla og 91 sigur í mótum. "Mig langar að vinna fleiri titla, en met Schumachers er ekkert sérstakt keppikefli hjá mér. Það væri gaman að landa fleiri titlum, en að slá met Schumachers er ekki í sjónmáli", sagði Hamilton í viðtal við fréttablað á heimaslóðum McLaren. "Það er eitthvað innra með manni sem knýr mann áfram og það er magnað að fá stuðning frá McLaren. Ég trúði vart mótttökunum sem ég fékk hjá McLaren þegar ég hafði unnið titilinn. Maður verður bara að standa undir væntingum þeirra til að líða vel", sagði Hamilton. Kærasta Hamiltons, Nicole Scwarzinger er söngkona Pussycat Dolls og þau eru mjög náin hvort öðru og fjölskyldunni. Líklegt er að Hamilton verði kjörinn íþróttamaður ársins í Bretlandi.
Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira