Ólympíumeistarinn klár í slaginn við Formúlu 1 meistarann 12. desember 2008 15:48 Olympíumeistarinn Chris Hoy prófar malbiksbrautina á Wembley. Hann mætir Lewis Hamilton. Mynd: kappakstur.is Ólympíumeistarinn breski Chris Hoy er klár í slaginn við Lewis Hamilton í Race of Champions á sunnudaginn. Hoy mætir Formúlu 1 meistaranum í upphafsatriði mótsins. Hoy er þrefaldur meistari í hjólrreiðum frá Olympíuleikinum í Bejing í sumar. Hann er búinn að prófa malbikaða brautina sem verður notuð á sunnudaginn á Wembley í meistaramóti ökumanna. Hoy mætir Hamilton sem ekur á 670 hestafla Mercedes Benz sportbíl á samhliða braut. "Brautin er mjög hlykkjótt, en Hamilton getur samt gefið í botn á nokkrum stöðum. Ég fær fljúgandi start og það verða hindranir í brautinni sem gætu hægt á Hamilton. En ég þarf samt að taka á öllu mínu til að leggja hann að velli", sagði Hoy um mótið um helgina. Eftir viðureign þeirra tveggja hefst meistaramót ökumanna þar sem fjöldi Formúlu 1 ökumanna mætir þeim bestu í öðrum kappakstursmótaröðum. Mótið á Wembley verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 14.00 á sunnudag. Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ólympíumeistarinn breski Chris Hoy er klár í slaginn við Lewis Hamilton í Race of Champions á sunnudaginn. Hoy mætir Formúlu 1 meistaranum í upphafsatriði mótsins. Hoy er þrefaldur meistari í hjólrreiðum frá Olympíuleikinum í Bejing í sumar. Hann er búinn að prófa malbikaða brautina sem verður notuð á sunnudaginn á Wembley í meistaramóti ökumanna. Hoy mætir Hamilton sem ekur á 670 hestafla Mercedes Benz sportbíl á samhliða braut. "Brautin er mjög hlykkjótt, en Hamilton getur samt gefið í botn á nokkrum stöðum. Ég fær fljúgandi start og það verða hindranir í brautinni sem gætu hægt á Hamilton. En ég þarf samt að taka á öllu mínu til að leggja hann að velli", sagði Hoy um mótið um helgina. Eftir viðureign þeirra tveggja hefst meistaramót ökumanna þar sem fjöldi Formúlu 1 ökumanna mætir þeim bestu í öðrum kappakstursmótaröðum. Mótið á Wembley verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 14.00 á sunnudag.
Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira