Sjónvarpsstöðin Sýn kvödd 13. mars 2008 18:15 Ari Edwald, forstjóri 365. Mynd/ Stöð 2. Frá og með deginum í dag munu allar sjónvarpsstöðvar 365 miðla verða kenndar við Stöð 2 - að viðbættu frekara auðkenni. Sýn hefur fengið nafnið Stöð 2 Sport. Sýn 2 er Stöð 2 Sport 2. Sirkus heitir hér Stöð 2 Extra. Fjölvarpið er Stöð 2 Fjölvarp og Stöð 2 Bíó verður áfram Stöð 2 Bíó. Um leið fær M12 tryggðarklúbburinn betra og gegnsærra nafn - Stöð 2 Vild. „Mér líst gríðarlega vel á þessar breytingar og tel að við fáum aukinn slagkraft með því að skýra og einfalda okkar vörumerki. Við höfum verið að því. Við vorum með fleiri nöfn," segir Ari. Hann bendir á að nú séu allir miðlar 365 utan sjónvarps orðnir frímiðlar og bendir á útvarpið, vef- og prentmiðlana. Hins vegar sé allt sjónvarpið orðið áskrifasjónvarp. „Það fer því vel á því að ljúka þessari yfirferð með því að einfalda og skerpa á elsta og sterkasta vörumerkinu okkar, sem er Stöð 2," segir Ari. Í fréttatilkynningu frá 365 segir að beinar útsendingar frá Formúlu 1 kappakstrinum hefjist í kvöld á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Sport. Þá verði beinar útsendingar frá æfingum í Ástralíu en um helgina verði svo sýnt beint á sömu stöð frá öllu því sem tengist þessari fyrstu keppni í nýrri mótaröð. Því til viðbótar verði boðið uppá mun meiri og ítarlegri umfjöllun um keppnina, bæði fyrir og eftir hana. Liður í því sé upphitunarþátturinn F1: Við rásmarkið sem verður á fimmtudögum og uppgjörsþátturinn F1: Við endamarkið á sunnudögum. Ari segir að sér lítist vel á formúluna. „Það er allt opið og margir sem koma til álita að blanda sér í toppbaráttuna. Eins og áhorfendur Stöð 2 Sport hafa þegar séð er þáttagerðin að fara af stað með miklu vandaðri hætti en hefur þekkst. Það verður því betur gert við áhorfendur en áður hefur þekkst," segir Ari. Mest lesið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Hélt að hann væri George Clooney Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Frægar í fantaformi Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Sjá meira
Frá og með deginum í dag munu allar sjónvarpsstöðvar 365 miðla verða kenndar við Stöð 2 - að viðbættu frekara auðkenni. Sýn hefur fengið nafnið Stöð 2 Sport. Sýn 2 er Stöð 2 Sport 2. Sirkus heitir hér Stöð 2 Extra. Fjölvarpið er Stöð 2 Fjölvarp og Stöð 2 Bíó verður áfram Stöð 2 Bíó. Um leið fær M12 tryggðarklúbburinn betra og gegnsærra nafn - Stöð 2 Vild. „Mér líst gríðarlega vel á þessar breytingar og tel að við fáum aukinn slagkraft með því að skýra og einfalda okkar vörumerki. Við höfum verið að því. Við vorum með fleiri nöfn," segir Ari. Hann bendir á að nú séu allir miðlar 365 utan sjónvarps orðnir frímiðlar og bendir á útvarpið, vef- og prentmiðlana. Hins vegar sé allt sjónvarpið orðið áskrifasjónvarp. „Það fer því vel á því að ljúka þessari yfirferð með því að einfalda og skerpa á elsta og sterkasta vörumerkinu okkar, sem er Stöð 2," segir Ari. Í fréttatilkynningu frá 365 segir að beinar útsendingar frá Formúlu 1 kappakstrinum hefjist í kvöld á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Sport. Þá verði beinar útsendingar frá æfingum í Ástralíu en um helgina verði svo sýnt beint á sömu stöð frá öllu því sem tengist þessari fyrstu keppni í nýrri mótaröð. Því til viðbótar verði boðið uppá mun meiri og ítarlegri umfjöllun um keppnina, bæði fyrir og eftir hana. Liður í því sé upphitunarþátturinn F1: Við rásmarkið sem verður á fimmtudögum og uppgjörsþátturinn F1: Við endamarkið á sunnudögum. Ari segir að sér lítist vel á formúluna. „Það er allt opið og margir sem koma til álita að blanda sér í toppbaráttuna. Eins og áhorfendur Stöð 2 Sport hafa þegar séð er þáttagerðin að fara af stað með miklu vandaðri hætti en hefur þekkst. Það verður því betur gert við áhorfendur en áður hefur þekkst," segir Ari.
Mest lesið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Hélt að hann væri George Clooney Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Frægar í fantaformi Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Sjá meira