Viðskipti erlent

Sameining fær byr undir báða vængi

Ein af vélum Delta Airlines, sem talið er að geta sameinast öðru flugfélagi á næstunni.
Ein af vélum Delta Airlines, sem talið er að geta sameinast öðru flugfélagi á næstunni. Mynd/AFP

Hugsanlegar sameiningar flugfélaga hafa fengið byr undir báða vængi í Bandaríkjunum en Delta Air Lines þykir vera að þreifa fyrir sér að kaupa ýmist United Airlines eða Northwest Airlines.

Bandaríska dagblaðið New York Times, sem þó tekur fram að allt eins geti svo farið að Continental Airlines bjóði í United Northwest eða önnur félög. Það hefur sömuleiðis eftir fjárfestum að þeim hugnist mjög sameining flugfélaga enda sé slíkt hagkvæmt og geti lækkað rekstrarkostnað.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×