Holyfield mætir Ófreskjunni 13. nóvember 2008 13:17 Hinn 46 ára gamli fyrrum heimsmeistari Evander Holyfield fær í næsta mánuði tækifæri til að verða elsti heimsmeistari í þungavigt í sögu hnefaleika. Staðfest hefur verið að Holyfield muni mæta rússnesku "ófreskjunni" Nikolai Valuev í Zurich í Sviss þann 20. desember. Þeir munu berjast WBA beltið sem Valuev vann til baka með sigri á John Ruiz í ágúst, en hann hafði áður misst það í hendur Ruslan Chagaev í apríl í fyrra þegar hann tapaði sínum fyrsta og eina bardaga á ferlinum. Með sigri getur Holyfield orðiði elsti heimsmeistari í sögu þungavigtar, en metið á grillmógúllinn George Forman sem varð heimsmeistari 45 ára að aldri árið 1994. Holyfield hefur unnið 49 bardaga á löngum ferli, en hefur reyndar aðeins unnið fimm af síðustu ellefu bardögum sínum frá árinu 2001. Hann byrjaði feril sinn árið 1984 en er líklega þekktari fyrir að hafa látið Mike Tyson bíta af sér eyrað en heimsmeistaratitla sína. Holyfield verður væntanlega ekki álitinn eiga mikla möguleika í bardaganum, því auk þess að vera ellefu árum eldri en andstæðingurinn - er hann 30 kílóum léttari og 30 sentimetrum lægri. Box Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Sjá meira
Hinn 46 ára gamli fyrrum heimsmeistari Evander Holyfield fær í næsta mánuði tækifæri til að verða elsti heimsmeistari í þungavigt í sögu hnefaleika. Staðfest hefur verið að Holyfield muni mæta rússnesku "ófreskjunni" Nikolai Valuev í Zurich í Sviss þann 20. desember. Þeir munu berjast WBA beltið sem Valuev vann til baka með sigri á John Ruiz í ágúst, en hann hafði áður misst það í hendur Ruslan Chagaev í apríl í fyrra þegar hann tapaði sínum fyrsta og eina bardaga á ferlinum. Með sigri getur Holyfield orðiði elsti heimsmeistari í sögu þungavigtar, en metið á grillmógúllinn George Forman sem varð heimsmeistari 45 ára að aldri árið 1994. Holyfield hefur unnið 49 bardaga á löngum ferli, en hefur reyndar aðeins unnið fimm af síðustu ellefu bardögum sínum frá árinu 2001. Hann byrjaði feril sinn árið 1984 en er líklega þekktari fyrir að hafa látið Mike Tyson bíta af sér eyrað en heimsmeistaratitla sína. Holyfield verður væntanlega ekki álitinn eiga mikla möguleika í bardaganum, því auk þess að vera ellefu árum eldri en andstæðingurinn - er hann 30 kílóum léttari og 30 sentimetrum lægri.
Box Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Sjá meira