Speglar sálarinnar 11. september 2008 06:00 Spegill, Spegill Sutherland og Patton berjast við djöfullegar spegilmyndir. Speglar eru miðpunktur nýrrar spennumyndar með Keifer Sutherland sem frumsýnd er hérlendis um helgina. Í Mirrors segir frá Ben Carson, löggu, sem nýbúið er að reka, og tekur að sér næturvörslu í rústum gamallar verslunar. Í speglum hússins fer Ben að sjá óhugnað fortíðarinnar, sjálfsmynd sína pyntaða og sína innri djöfla. Áður en langt um líður þarf hann að vernda fjölskyldu sína frá hinu illa sem laumast inn í húsakynni þeirra og sýnir þau í sinni hræðilegustu mynd. „Speglar ögra okkur til að líta í eigin barm. Það er erfitt að horfa á sjálfan sig, hversu fallegur sem maður er. Speglar geta verið mjög skelfilegir," er haft eftir Keifer Sutherland. Myndin er endurgerð af suður-kóreskri mynd, Geoul sokeuro (Into the Mirror). Alexandre Aja leikstjóri segir alla eiga sér samband við spegilmynd sína. „Speglar geta sýnt okkur það sem undirmeðvitund okkar felur og býður þess að fljóta upp á yfirborðið. Með myndinni vildum við láta áhorfendur takast á við sig sjálfa og eigin hræðslu." - kbs Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Speglar eru miðpunktur nýrrar spennumyndar með Keifer Sutherland sem frumsýnd er hérlendis um helgina. Í Mirrors segir frá Ben Carson, löggu, sem nýbúið er að reka, og tekur að sér næturvörslu í rústum gamallar verslunar. Í speglum hússins fer Ben að sjá óhugnað fortíðarinnar, sjálfsmynd sína pyntaða og sína innri djöfla. Áður en langt um líður þarf hann að vernda fjölskyldu sína frá hinu illa sem laumast inn í húsakynni þeirra og sýnir þau í sinni hræðilegustu mynd. „Speglar ögra okkur til að líta í eigin barm. Það er erfitt að horfa á sjálfan sig, hversu fallegur sem maður er. Speglar geta verið mjög skelfilegir," er haft eftir Keifer Sutherland. Myndin er endurgerð af suður-kóreskri mynd, Geoul sokeuro (Into the Mirror). Alexandre Aja leikstjóri segir alla eiga sér samband við spegilmynd sína. „Speglar geta sýnt okkur það sem undirmeðvitund okkar felur og býður þess að fljóta upp á yfirborðið. Með myndinni vildum við láta áhorfendur takast á við sig sjálfa og eigin hræðslu." - kbs
Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein