Bilun í flugvél í Keflavík raskaði allri ferðaáætlun Valsliðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. september 2008 22:12 Frá Leifsstöð. Kvennalið Vals lenti í hrakförum á leið sinni til Sala í Slóvakíu þar sem riðill liðsins í Evrópukeppninni hefst á fimmtudaginn. Flugtaki frá Keflavík í morgun seinkaði um meira en þrjá tíma og liðið var enn á leiðinni þegar Fréttablaðið heyrði í Elísabetu Gunnarsdóttur um kvöldmatarleytið. „Það var hætt við flugtak þegar vélin var að gefa í og var á leiðinni í loftið. Þér snarhemluðu og snéru við vegna einhverra bilunar. Við áttum að fara klukkan hálf átta í morgun en fórum ekki fyrr en klukkan ellefu þannig að það riðlaðist öll restin af ferðinni," segir Elísabet Gunnarsdóttir, annar þjálfara Vals þegar Fréttablaðið náði í hana í rútu á leiðinni frá Vín í Austurríki til Sala í Slóvakíu. „Við eigum sem betur fer aukadag á morgun," sagði Elísabet en hún var enn að reyna að redda æfingu liðsins á morgun en það virðist vera sem að völlurinn sé aðeins laus fyrri hluta dagsins. „Við þurfum líka að reyna að ná öllu dótinu okkar á staðinn því það er einhvers staðar í Kaupmannahöfn. Við vonumst til þess að það komi allt til skila á morgun," sagði Elísabet en hópurinn flaug þaðan til Vín þar sem keyrt var síðan í rúma tvo klukkutíma í rútu til Sala. Valsliðið spilar sinn fyrsta leik í keppninni á fimmtudaginn þegar liðið mætir velsku meisturunum í Cardiff. Í riðlinum eru einnig gestgjafarnir frá Sala í Slóvakíu sem og Maccabi Holon frá Ísrael. Elísabet segir sínar stelpur vera einbeittar og þær ætli ekki að láta þennan erfiða ferðadag hafa áhrif á sig þegar komið er í leikina. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Fótbolti Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Handbolti Víkingar mæta liði Sverris og Harðar Fótbolti Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Handbolti Arnar ekki heyrt frá KSÍ: „Ekki flókið í mínum huga“ Fótbolti Víkingar unnu sér inn 830 milljónir Fótbolti Störðu á hvor annan í ellefu mínútur Sport Heimsmeistarinn frá 2023 úr leik Sport Víkingar í flugi þegar dregið verður í Sambandsdeildinni: „Gæti ekki verið stoltari“ Fótbolti „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Enski boltinn Fleiri fréttir KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Sjá meira
Kvennalið Vals lenti í hrakförum á leið sinni til Sala í Slóvakíu þar sem riðill liðsins í Evrópukeppninni hefst á fimmtudaginn. Flugtaki frá Keflavík í morgun seinkaði um meira en þrjá tíma og liðið var enn á leiðinni þegar Fréttablaðið heyrði í Elísabetu Gunnarsdóttur um kvöldmatarleytið. „Það var hætt við flugtak þegar vélin var að gefa í og var á leiðinni í loftið. Þér snarhemluðu og snéru við vegna einhverra bilunar. Við áttum að fara klukkan hálf átta í morgun en fórum ekki fyrr en klukkan ellefu þannig að það riðlaðist öll restin af ferðinni," segir Elísabet Gunnarsdóttir, annar þjálfara Vals þegar Fréttablaðið náði í hana í rútu á leiðinni frá Vín í Austurríki til Sala í Slóvakíu. „Við eigum sem betur fer aukadag á morgun," sagði Elísabet en hún var enn að reyna að redda æfingu liðsins á morgun en það virðist vera sem að völlurinn sé aðeins laus fyrri hluta dagsins. „Við þurfum líka að reyna að ná öllu dótinu okkar á staðinn því það er einhvers staðar í Kaupmannahöfn. Við vonumst til þess að það komi allt til skila á morgun," sagði Elísabet en hópurinn flaug þaðan til Vín þar sem keyrt var síðan í rúma tvo klukkutíma í rútu til Sala. Valsliðið spilar sinn fyrsta leik í keppninni á fimmtudaginn þegar liðið mætir velsku meisturunum í Cardiff. Í riðlinum eru einnig gestgjafarnir frá Sala í Slóvakíu sem og Maccabi Holon frá Ísrael. Elísabet segir sínar stelpur vera einbeittar og þær ætli ekki að láta þennan erfiða ferðadag hafa áhrif á sig þegar komið er í leikina.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Fótbolti Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Handbolti Víkingar mæta liði Sverris og Harðar Fótbolti Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Handbolti Arnar ekki heyrt frá KSÍ: „Ekki flókið í mínum huga“ Fótbolti Víkingar unnu sér inn 830 milljónir Fótbolti Störðu á hvor annan í ellefu mínútur Sport Heimsmeistarinn frá 2023 úr leik Sport Víkingar í flugi þegar dregið verður í Sambandsdeildinni: „Gæti ekki verið stoltari“ Fótbolti „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Enski boltinn Fleiri fréttir KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Sjá meira