Roy Jones Jr og Felix Trinidad mætast annað kvöld 18. janúar 2008 14:16 Trinidad og Jones eru í fantaformi eins og þeir sýndu á blaðamannafundi fyrir bardagann AFP Gríðarlega mikið verður í húfi í Madison Square Garden í New York annað kvöld þegar þeir Roy Jones Jr og Felix Trinidad mætast í bardaga í léttþungavigt. Báðir eru komnir af léttasta skeiði sem boxarar, en hætt er við því að sá sem tapar bardaganum geti hallað sér að því að leggja hanskana á hilluna. Fyrir sjö árum síðan áttu þessir fræknu meistarar að mætast í hringnum en þá kom óvænt stórtap Trinidad gegn Bernard Hopkins í veg fyrir að úr því gæti orðið. Hefði sá bardagi farið fram á þeim tíma, hefði hann líklega orðið jafnstór eða stærri en bardagi Floyd Mayweather og Oscar de la Hoya í fyrra. Trinidad er frá Puerto Rico og hefur ekki barist í 32 mánuði eða síðan hann tapaði illa fyrir Winky Wright. Hann er 35 ára gamall og hefur m.a. sigrað Oscar de la Hoya í hringnum. Hann hefur unnið 42 bardaga á ferlinum, þar af 35 á rothöggi. Roy Jones Jr var einróma lofaður sem besti hnefaleikari heimsins pund fyrir pund á síðasta áratug og hefur orðið meistari í fjórum þyngdarflokkum - átta sinnum alls. Hann varð síðast heimsmeistari í þungavigt árið 2003. Jones á að baki 51 bradaga á ferlinum, tapað fjórum og unnið 38 á rothöggi. Hann er 39 ára gamall og er líka mjög liðtækur körfuboltamaður. Bardaginn annað kvöld verður sýndur beint á Sýn. Box Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Gríðarlega mikið verður í húfi í Madison Square Garden í New York annað kvöld þegar þeir Roy Jones Jr og Felix Trinidad mætast í bardaga í léttþungavigt. Báðir eru komnir af léttasta skeiði sem boxarar, en hætt er við því að sá sem tapar bardaganum geti hallað sér að því að leggja hanskana á hilluna. Fyrir sjö árum síðan áttu þessir fræknu meistarar að mætast í hringnum en þá kom óvænt stórtap Trinidad gegn Bernard Hopkins í veg fyrir að úr því gæti orðið. Hefði sá bardagi farið fram á þeim tíma, hefði hann líklega orðið jafnstór eða stærri en bardagi Floyd Mayweather og Oscar de la Hoya í fyrra. Trinidad er frá Puerto Rico og hefur ekki barist í 32 mánuði eða síðan hann tapaði illa fyrir Winky Wright. Hann er 35 ára gamall og hefur m.a. sigrað Oscar de la Hoya í hringnum. Hann hefur unnið 42 bardaga á ferlinum, þar af 35 á rothöggi. Roy Jones Jr var einróma lofaður sem besti hnefaleikari heimsins pund fyrir pund á síðasta áratug og hefur orðið meistari í fjórum þyngdarflokkum - átta sinnum alls. Hann varð síðast heimsmeistari í þungavigt árið 2003. Jones á að baki 51 bradaga á ferlinum, tapað fjórum og unnið 38 á rothöggi. Hann er 39 ára gamall og er líka mjög liðtækur körfuboltamaður. Bardaginn annað kvöld verður sýndur beint á Sýn.
Box Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira